Ákvörðun ÍE hafi engin áhrif á skimun Norrænufarþega Telma Tómasson skrifar 9. júlí 2020 07:05 Norræna. Vísir/Jói K. Ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar um að draga sig úr samstarfi um landamæraskimun hefur engin áhrif á komu 750 farþega með Norrænu hingað til lands í morgunsárið. Taka þarf sýni úr tæplega 500 farþegum. Tólf manna teymi heilbrigðisstarfsfólks flaug til Færeyja í gær og er um borð í ferjunni, 10 manns sinna sýnatöku og tveir eru tæknimenn. Byrjað verður að taka sýnin 24 sjómílum frá landgrunni Íslands og er áætlað að starfinu sé að mestu lokið þegar skipið leggst að bryggju á Seyðisfirði klukkan hálf níu, að sögn Lindu Gunnlaugsdóttur, framkvæmdastjóra Smyril Line. Teymið er mannað af starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Austurlands og heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Til stóð að hópurinn væri að hluta mannaður af starfsmönnum Íslenskrar erfðagreiningar, en hætt var við aðkomu þeirra í ljósi breytinga. Næstu þrjár vikur er áætlað að um 750 til 800 farþegar komi með Norrænu hingað til lands í hverri viku. Í frétt á vefsíðu Austurfréttar segir að farþegar fái afhent upplýsingablað við komuna til landsins þar sem þeim er meðal annars ráðlagt að nota ekki almenningssamgöngur, halda kyrru fyrir á áfangastað eða heimili og forðast náin samskipti, þar til niðurstöður skimunarinnar liggja fyrir. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Austurlandi, segir í samtali við Austurfrétt að farþegar séu duglegir að fara eftir fyrirmælum og hvetur jafnt þá sem heimamenn að gæta að persónulegum smitvörnum og fjarlægðatakmörkunum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Seyðisfjörður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Sjá meira
Ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar um að draga sig úr samstarfi um landamæraskimun hefur engin áhrif á komu 750 farþega með Norrænu hingað til lands í morgunsárið. Taka þarf sýni úr tæplega 500 farþegum. Tólf manna teymi heilbrigðisstarfsfólks flaug til Færeyja í gær og er um borð í ferjunni, 10 manns sinna sýnatöku og tveir eru tæknimenn. Byrjað verður að taka sýnin 24 sjómílum frá landgrunni Íslands og er áætlað að starfinu sé að mestu lokið þegar skipið leggst að bryggju á Seyðisfirði klukkan hálf níu, að sögn Lindu Gunnlaugsdóttur, framkvæmdastjóra Smyril Line. Teymið er mannað af starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Austurlands og heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Til stóð að hópurinn væri að hluta mannaður af starfsmönnum Íslenskrar erfðagreiningar, en hætt var við aðkomu þeirra í ljósi breytinga. Næstu þrjár vikur er áætlað að um 750 til 800 farþegar komi með Norrænu hingað til lands í hverri viku. Í frétt á vefsíðu Austurfréttar segir að farþegar fái afhent upplýsingablað við komuna til landsins þar sem þeim er meðal annars ráðlagt að nota ekki almenningssamgöngur, halda kyrru fyrir á áfangastað eða heimili og forðast náin samskipti, þar til niðurstöður skimunarinnar liggja fyrir. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Austurlandi, segir í samtali við Austurfrétt að farþegar séu duglegir að fara eftir fyrirmælum og hvetur jafnt þá sem heimamenn að gæta að persónulegum smitvörnum og fjarlægðatakmörkunum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Seyðisfjörður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Sjá meira