Fyrirætlanir um að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður áfall Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 2. júlí 2020 14:15 Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar telja fyrirætlanir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra um að leggja miðstöðina niður áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu. Vísir/Vilhelm Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar telja fyrirætlanir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra um að leggja miðstöðina niður áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu. Ráðherra er gagnrýndur fyrir lítið samráð við starfsfólk og óskað er eftir upplýsingum á hvaða grundvelli ákvörðunin er tekin. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra tilkynnti í lok febrúar áform um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna verkefnum þar nýjan farveg. Þá kom fram að forstjóri NMÍ, myndi leiða vinnuna innan miðstöðvarinnar og njóta stuðnings stýrihóps ráðuneytisins. Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar sendi ráðherra ályktun í morgun þar sem kemur fram að það telur fyrirætlanir ráðherra um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð verði mikið áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu og alls ekki það sem samfélagið þurfi á að halda. Kjartan Due Nielsen verkefnisstjóri hjá miðstöðinni er talsmaður starfsmanna. „Það var lofað samráði í upphafi og svo á endanum varð það ekki samtal heldur eintal og það eru að koma niðurstöður úr því núna. Þetta eru viðbrögð við því. Við gáfum þessu ferli sem ráðherra lagði af stað með í upphafi tíma. En það var lofað samráði en það var ekkert slíkt um að ræða,“ sagði Kjartan. „Okkur starfsmönnum er ljóst að við erum ekki upphaf og endir alls en ákvörðun ráðherra og ráðuneytisins er tekin af of þröngum hópi fólks sem virðist vera með of einsleitar skoðanir. Og okkur virðist bæði nýsköpunarstefnan og umræðan um nýsköpun of einsleit og þess vegna erum við að skora á ráðherranna og alþingismenn að láta sig þetta mál varða. Þá hafa starfsmennirnir óskað við eftir, á grundvelli upplýsingalaga, að fá frá ráðuneytinu minnisblöð og þær greiningar sem liggja að baki ákvörðuninni um að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Nýsköpun Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Sjá meira
Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar telja fyrirætlanir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra um að leggja miðstöðina niður áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu. Ráðherra er gagnrýndur fyrir lítið samráð við starfsfólk og óskað er eftir upplýsingum á hvaða grundvelli ákvörðunin er tekin. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra tilkynnti í lok febrúar áform um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna verkefnum þar nýjan farveg. Þá kom fram að forstjóri NMÍ, myndi leiða vinnuna innan miðstöðvarinnar og njóta stuðnings stýrihóps ráðuneytisins. Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar sendi ráðherra ályktun í morgun þar sem kemur fram að það telur fyrirætlanir ráðherra um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð verði mikið áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu og alls ekki það sem samfélagið þurfi á að halda. Kjartan Due Nielsen verkefnisstjóri hjá miðstöðinni er talsmaður starfsmanna. „Það var lofað samráði í upphafi og svo á endanum varð það ekki samtal heldur eintal og það eru að koma niðurstöður úr því núna. Þetta eru viðbrögð við því. Við gáfum þessu ferli sem ráðherra lagði af stað með í upphafi tíma. En það var lofað samráði en það var ekkert slíkt um að ræða,“ sagði Kjartan. „Okkur starfsmönnum er ljóst að við erum ekki upphaf og endir alls en ákvörðun ráðherra og ráðuneytisins er tekin af of þröngum hópi fólks sem virðist vera með of einsleitar skoðanir. Og okkur virðist bæði nýsköpunarstefnan og umræðan um nýsköpun of einsleit og þess vegna erum við að skora á ráðherranna og alþingismenn að láta sig þetta mál varða. Þá hafa starfsmennirnir óskað við eftir, á grundvelli upplýsingalaga, að fá frá ráðuneytinu minnisblöð og þær greiningar sem liggja að baki ákvörðuninni um að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Nýsköpun Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Sjá meira