Ummæli Boga í Mannlífi komu Flugfreyjufélaginu á óvart Andri Eysteinsson skrifar 19. júní 2020 20:03 Fundi milli FFÍ og Icelandair lauk á áttunda tímanum í kvöld. Samsett/ Vísir/Vilhelm/Mannlíf Fundi milli samninganefnda Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair lauk nú klukkan 19:30 án niðurstöðu. Umræður á fundinum voru góðar að sögn formanns FFÍ sem sagði einnig að ummæli forstjóra Icelandair í dag hafi komið á óvart. „Góðar umræður og næsti fundur boðaður á mánudaginn,“ sagði Guðlaug Líney Jóhannsdóttir formaður Flugfreyjufélagsins í samtali við Vísi í kvöld. Guðlaug sagði að næsti fundur sé á dagskrá klukkan 9:30 næsta mánudag. Lítið hefur gerst í viðræðum Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair frá því Flugfreyjufélagið hafnaði svokölluðu lokatilboði flugfélagsins 20. maí síðastliðinn. Tvær vikur eru síðan samningsaðilar funduðu síðast hjá ríkissáttasemjara en sá fundur var árangurslaus. Kjaradeilan hefur staðið yfir á milli félagsins og Icelandair í nokkurn tíma en í viðtali við Mannlíf sagði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair að ef ekki tækist að finna samningsflöt milli deiluaðila á fundinum í dag væri tilgangslaust að halda viðræðunum áfram. „Við erum bara í því verkefni að bjarga þessu fyrirtæki, takist ekki að semja núna setjum við það á fullt að fara aðrar leiðir,“ sagði Bogi Nils í Mannlífi í dag. „Við vorum búin að óska eftir yfirlýsingu frá honum á sínum tíma um að ekki væri farið að leita annarra leiða varðandi okkur og þetta kemur á óvart. Við erum að kanna málið okkar megin en á meðan erum við með allan okkar fókus á þessari kjaradeilu,“ sagði Guðlaug Líney Jóhannsdóttir formaður Flugfreyjufélags Íslands í samtali við Vísi. Kjaramál Icelandair Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Fundi milli samninganefnda Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair lauk nú klukkan 19:30 án niðurstöðu. Umræður á fundinum voru góðar að sögn formanns FFÍ sem sagði einnig að ummæli forstjóra Icelandair í dag hafi komið á óvart. „Góðar umræður og næsti fundur boðaður á mánudaginn,“ sagði Guðlaug Líney Jóhannsdóttir formaður Flugfreyjufélagsins í samtali við Vísi í kvöld. Guðlaug sagði að næsti fundur sé á dagskrá klukkan 9:30 næsta mánudag. Lítið hefur gerst í viðræðum Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair frá því Flugfreyjufélagið hafnaði svokölluðu lokatilboði flugfélagsins 20. maí síðastliðinn. Tvær vikur eru síðan samningsaðilar funduðu síðast hjá ríkissáttasemjara en sá fundur var árangurslaus. Kjaradeilan hefur staðið yfir á milli félagsins og Icelandair í nokkurn tíma en í viðtali við Mannlíf sagði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair að ef ekki tækist að finna samningsflöt milli deiluaðila á fundinum í dag væri tilgangslaust að halda viðræðunum áfram. „Við erum bara í því verkefni að bjarga þessu fyrirtæki, takist ekki að semja núna setjum við það á fullt að fara aðrar leiðir,“ sagði Bogi Nils í Mannlífi í dag. „Við vorum búin að óska eftir yfirlýsingu frá honum á sínum tíma um að ekki væri farið að leita annarra leiða varðandi okkur og þetta kemur á óvart. Við erum að kanna málið okkar megin en á meðan erum við með allan okkar fókus á þessari kjaradeilu,“ sagði Guðlaug Líney Jóhannsdóttir formaður Flugfreyjufélags Íslands í samtali við Vísi.
Kjaramál Icelandair Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira