Forsetinn og áskorandinn í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 7. júní 2020 16:30 Forseti Íslands fer eftir hefðinni og stundar lágstemmda kosningabaráttu. Áskorandinn Guðmundur Franklín Jónsson hefur ferðast um landið undanfarnar vikur til að vekja athygli á framboði sínu. Stöð 2/Egill Víglínan á Stöð 2 í dag er helguð embætti forseta Íslands en forsetakosningar fara fram hinn 27. júní næst komandi. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mætir í fyrri hluta þáttarins til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að fara yfir fyrsta kjörtímabil hans sem er að líða og hvaða hug Guðni ber til framhaldsins. Guðni Th. Jóhannesson segir þingrofsvaldið ekki alfarið hjá forsætisráðherra. Forseta beri t.d. að kanna hvort nýr meirihluti hafi myndast á þingi.Stöð 2/Einar Áskorandinn Guðmundur Franklín Jónsson kemur í seinni hluta Víglínunnar til að ræða áherslur hans á forsetastóli nái hann að verða fyrstu manna til að velta sitjandi forseta úr embætti. En Guðmundur Franklín hefur lýst vilja til að gera töluverðar breytingar á forsetaembættinu þannig að það verði mun meira gerandi í stjórnmálum líðandi stundar en oftast áður. Hægt er að skoða sautján mínútna fréttaskýringu Heimis Más, Leiðin til Bessastaða, á sjónvarpshluta Vísis og Maraþon en þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 fimmtudagskvöldið 4. júní. Guðmundur Franklín Jónsson segir forseta eiga að fara sparlega með synjunarvaldið en gagnrýnir núverandi forseta fyrir að hafa ekki nýtt það þegar Alþingi skipaði dómara í Landsrétt.Stöð 2/Arnar Þá munu Guðni og Guðmundur Franklín mæta til rökræðna í þættinum Baráttan um Bessastaði sem verður í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 18:55 fimmtudaginn 11. júní. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:35 og verður sett inn hér og á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu. Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Víglínan Tengdar fréttir Guðmundur Franklín sækir nánast allt sitt fylgi til Miðflokksins Guðmundur Franklín Jónsson fengi 9,6 prósent atkvæða ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Gallup. Hann sækir nánast allt sitt fylgi til þeirra sem segjast myndu kjósa Miðflokkinn í Alþingiskosningum. 4. júní 2020 18:40 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Sjá meira
Víglínan á Stöð 2 í dag er helguð embætti forseta Íslands en forsetakosningar fara fram hinn 27. júní næst komandi. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mætir í fyrri hluta þáttarins til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að fara yfir fyrsta kjörtímabil hans sem er að líða og hvaða hug Guðni ber til framhaldsins. Guðni Th. Jóhannesson segir þingrofsvaldið ekki alfarið hjá forsætisráðherra. Forseta beri t.d. að kanna hvort nýr meirihluti hafi myndast á þingi.Stöð 2/Einar Áskorandinn Guðmundur Franklín Jónsson kemur í seinni hluta Víglínunnar til að ræða áherslur hans á forsetastóli nái hann að verða fyrstu manna til að velta sitjandi forseta úr embætti. En Guðmundur Franklín hefur lýst vilja til að gera töluverðar breytingar á forsetaembættinu þannig að það verði mun meira gerandi í stjórnmálum líðandi stundar en oftast áður. Hægt er að skoða sautján mínútna fréttaskýringu Heimis Más, Leiðin til Bessastaða, á sjónvarpshluta Vísis og Maraþon en þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 fimmtudagskvöldið 4. júní. Guðmundur Franklín Jónsson segir forseta eiga að fara sparlega með synjunarvaldið en gagnrýnir núverandi forseta fyrir að hafa ekki nýtt það þegar Alþingi skipaði dómara í Landsrétt.Stöð 2/Arnar Þá munu Guðni og Guðmundur Franklín mæta til rökræðna í þættinum Baráttan um Bessastaði sem verður í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 18:55 fimmtudaginn 11. júní. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:35 og verður sett inn hér og á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu.
Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Víglínan Tengdar fréttir Guðmundur Franklín sækir nánast allt sitt fylgi til Miðflokksins Guðmundur Franklín Jónsson fengi 9,6 prósent atkvæða ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Gallup. Hann sækir nánast allt sitt fylgi til þeirra sem segjast myndu kjósa Miðflokkinn í Alþingiskosningum. 4. júní 2020 18:40 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Sjá meira
Guðmundur Franklín sækir nánast allt sitt fylgi til Miðflokksins Guðmundur Franklín Jónsson fengi 9,6 prósent atkvæða ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Gallup. Hann sækir nánast allt sitt fylgi til þeirra sem segjast myndu kjósa Miðflokkinn í Alþingiskosningum. 4. júní 2020 18:40