Innlent

Eldri maður slasaðist alvarlega í Sundhöll Selfoss

Samúel Karl Ólason skrifar
Mikill viðbúnaður var við Sundhöllina í morgun.
Mikill viðbúnaður var við Sundhöllina í morgun. Vísir

Mikill viðbúnaður var við Sundhöll Selfoss á ellefta tímanum í dag og var byggingin rýmd þegar eldri maður slasaðist alvarlega. Verið er að rannsaka vettvang og verður sundlaugin lokuð um sinn, samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

Í Facebookfærslu lögreglunnar segir að lögregla og sjúkraflutningamenn væru enn að störfum. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.