Handtekinn eftir að hafa tilkynnt um að maður hefði fallið í Ölfusá Jóhann K. Jóhannsson skrifar 27. maí 2020 03:26 Bátaflokkur Björgunarfélagsins Árborgar kemur að bökkum Ölfusár í nótt. Málið reyndist gabb frá upphafi. Vísir/Jóhann K. Mikill viðbúnaður var hjá öllum viðbragðsaðilum í Árnessýslu eftir að tilkynning barst til lögreglu um að maður hefði fallið í Ölfusá í nótt. Allar björgunarsveitir í Árnessýslu, auk lögreglu, sjúkraflutningamanna og slökkviliðs var kallað út og voru bátar sendir út til leitar. Þá var leitað úr lofti með drónum og frá landi með hitamyndavél. Mikill viðbúnaður var hjá öllum viðbragðsaðilum í Árnessýslu eftir að tilkynning barst um að maður hefði fallið í Ölfusá.Vísir/Jóhann K. Tilkynningin reyndist gabb Frímann Birgir Baldursson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi segir að tilkynningin hafi borist fljótlega eftir klukkan hálf eitt í nótt. Fljótlega eftir það hafi lögreglu farið að gruna að tilkynningin væri ekki á rökum reist og kom í ljós að hún reyndist gabb frá upphafi. Haft var upp á tilkynnanda og var hann handtekinn vegna málsins og vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar. Frímann segir í samtali við fréttastofu að málið sé litið alvarlegum augum. Tilkynningar af þessu tagi séu alltaf teknar alvarlega og allur tiltækur mannskapur kallaður út. Kostnaður af gabbi sem þessu geti hlaupið á mörg hundruð þúsund krónum. Bátaflokkur Björgunarfélagsins Árborgar í Ölfusá í nótt. Leitar var í ánni, frá bökkum hennar með hitamyndavél og með dróna.Vísir/Jóhann K. Lögreglumál Björgunarsveitir Sjúkraflutningar Slökkvilið Árborg Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Sjá meira
Mikill viðbúnaður var hjá öllum viðbragðsaðilum í Árnessýslu eftir að tilkynning barst til lögreglu um að maður hefði fallið í Ölfusá í nótt. Allar björgunarsveitir í Árnessýslu, auk lögreglu, sjúkraflutningamanna og slökkviliðs var kallað út og voru bátar sendir út til leitar. Þá var leitað úr lofti með drónum og frá landi með hitamyndavél. Mikill viðbúnaður var hjá öllum viðbragðsaðilum í Árnessýslu eftir að tilkynning barst um að maður hefði fallið í Ölfusá.Vísir/Jóhann K. Tilkynningin reyndist gabb Frímann Birgir Baldursson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi segir að tilkynningin hafi borist fljótlega eftir klukkan hálf eitt í nótt. Fljótlega eftir það hafi lögreglu farið að gruna að tilkynningin væri ekki á rökum reist og kom í ljós að hún reyndist gabb frá upphafi. Haft var upp á tilkynnanda og var hann handtekinn vegna málsins og vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar. Frímann segir í samtali við fréttastofu að málið sé litið alvarlegum augum. Tilkynningar af þessu tagi séu alltaf teknar alvarlega og allur tiltækur mannskapur kallaður út. Kostnaður af gabbi sem þessu geti hlaupið á mörg hundruð þúsund krónum. Bátaflokkur Björgunarfélagsins Árborgar í Ölfusá í nótt. Leitar var í ánni, frá bökkum hennar með hitamyndavél og með dróna.Vísir/Jóhann K.
Lögreglumál Björgunarsveitir Sjúkraflutningar Slökkvilið Árborg Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Sjá meira