Áhættugreining Landspítalans komin í hendur ráðherra Birgir Olgeirsson skrifar 25. maí 2020 13:39 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ræðir málin við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra hefur fengið áhættugreiningu Landspítalans í hendurnar. Þá á verkefnahópur um veiruskimanir á landamærunum að skila fyrstu niðurstöðum í dag. Stjórnvöld kynntu í mánuðinum áætlun um að stefna að opnun landsins fyrir ferðamönnum eigi síðar en 15. júní og að sú tilraun standi yfir í tvær vikur. Árangur þess mun síðan ákvarða framhaldið. Margt þarf að ganga upp svo það geti orðið. Áhættugreining Landspítalans, hvort hann þoli yfir höfuð aukið álag sem gæti fylgt ferðamönnum ef þeir bera smit til landsins, lá ekki fyrir þegar stjórnvöld kynntu þessa stefnu sína. Þá var öll útfærsla á hvernig á að skima fyrir kórónuveirunni á landamærunum óútfærð. Til að mynda liggur ekki fyrir hve mikill kostnaðurinn á að vera á hvert próf á að vera. Í skipunarbréfi heilbrigðisráðherra kom fram að kostnaðurinn við hvert próf mætti ekki vera hærri en 50 þúsund krónur. Verkefnahópurinn þarf einnig að greina hvaða kröfur þarf að gera til vottorða frá öðrum löndum sem eiga að sýna fram á að sá farþegi sem framvísar þeim hafi myndað mótefni fyrir kórónuveirunni. Þegar ráðherra hefur fengið bæði áhættugreininguna og fyrstu tillögur verkefnahópsins mun hann setjast yfir það með sóttvarnalækni og næstu skref ákveðin. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Heilbrigðisráðherra hefur fengið áhættugreiningu Landspítalans í hendurnar. Þá á verkefnahópur um veiruskimanir á landamærunum að skila fyrstu niðurstöðum í dag. Stjórnvöld kynntu í mánuðinum áætlun um að stefna að opnun landsins fyrir ferðamönnum eigi síðar en 15. júní og að sú tilraun standi yfir í tvær vikur. Árangur þess mun síðan ákvarða framhaldið. Margt þarf að ganga upp svo það geti orðið. Áhættugreining Landspítalans, hvort hann þoli yfir höfuð aukið álag sem gæti fylgt ferðamönnum ef þeir bera smit til landsins, lá ekki fyrir þegar stjórnvöld kynntu þessa stefnu sína. Þá var öll útfærsla á hvernig á að skima fyrir kórónuveirunni á landamærunum óútfærð. Til að mynda liggur ekki fyrir hve mikill kostnaðurinn á að vera á hvert próf á að vera. Í skipunarbréfi heilbrigðisráðherra kom fram að kostnaðurinn við hvert próf mætti ekki vera hærri en 50 þúsund krónur. Verkefnahópurinn þarf einnig að greina hvaða kröfur þarf að gera til vottorða frá öðrum löndum sem eiga að sýna fram á að sá farþegi sem framvísar þeim hafi myndað mótefni fyrir kórónuveirunni. Þegar ráðherra hefur fengið bæði áhættugreininguna og fyrstu tillögur verkefnahópsins mun hann setjast yfir það með sóttvarnalækni og næstu skref ákveðin.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira