Lífið

Þættir sem gætu bjargað geð­heilsunni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þættirnir The Office ættu að koma landanum í betra skap. Það er heldur betur þörf á því.
Þættirnir The Office ættu að koma landanum í betra skap. Það er heldur betur þörf á því.

Um þessar mundir eru mörg hundruð Íslendingar í sóttkví vegna Kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Fólk er sóttkví um allan heim og hækkar sú tala umtalsvert á hverjum degi.

CNN hefur því tekið saman lista yfir þá sjónvarpsþætti sem hægt er að horfa á heima fyrir, þættir sem ættu að koma manni í gott skap.

Það verður að segja að árið 2020 hafi ekki verið gott hér á landi. Hver sprengilægðin á eftir annarri, náttúruhamfarir á borð við snjóflóð, Kórónuveiran og jarðskjálftar og jarðhræringar.

Hér að neðan má sjá lista yfir þá þætti sem væri ekki vitlaust að skella í tækið um þessar mundir, svona aðeins til að létta lund landsmanna.

The Office (Amazon Prime)

The Great British Bake Off (Stöð 2 Maraþon)

Queer Eye (Netflix)

Modern Family

Gentefied (Netflix)

RuPaul´s Drag Race (Netflix)

Lífið bætir við fleiri þáttum:

Friends (Netflix)

King of Queens

Seinfeld

How I Met Your Mother

Community (Amazon Prime)

Parks and Recreation (Amazon Prime)

Brooklyn 99 (Netflix)

Gilmore Girls (Netflix)

Arrested Development

Fleabag (Amazon Prime)

Vaktirnar (Stöð 2 Maraþon)

Draumarnir (Stöð 2 Maraþon)

Fóstbræður (Stöð 2 Maraþon)

Svínasúpan (Stöð 2 Maraþon)

Steypustöðin (Stöð 2 Maraþon)

Stelpurnar (Stöð 2 Maraþon)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×