Stórstjörnur PSG liðsins uppteknir við að senda þeim norska skilaboð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2020 14:00 Neymar fagnar sigri út á vellinum í gærkvöldi. Getty/UEFA Erling Braut Håland fór augljóslega mjög í taugarnar á stórstjörnum franska liðsins Paris Saint Germain ef marka má fagnaðarlæti þeirra í gærkvöldi. Paris Saint Germain er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að liðið sló Borussia Dortmund út í gærkvöldi. Leikmenn franska liðsins voru uppteknir við að senda norska framherjanum Erling Braut Håland skilaboð. Norðmaðurinn Erling Braut Håland skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Dortmund í fyrri leiknum í Þýskalandi. Håland fagnar oft mörkunum sínum með því að setjast á rassinn og þykjast vera að hugleiða. Það var greinilegt að sá norski fór eitthvað í taugarnar á frönsku stórstjörnunum því voru mjög uppteknir af því að senda honum skilaboð, fyrst fagnaði Neymar eins og hann og þá þóttust þeir allir fagna eins og Håland í klefanum eftir leik eins og sjá má hér fyrir neðan. #psg had a message for Erling Haaland https://t.co/VxSbVqoxGC pic.twitter.com/SMfpkj7rIv— Match of the Day (@BBCMOTD) March 12, 2020 Það var einnig augljóst að leikmenn Paris Saint Germain liðsins mættu hungraðir og tilbúnir í þennan leik. Þeir ætluðu sér að komast loksins í gegnum sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar og það tókst. Parísarliðið vann 2-0 sigur í seinni leiknum á Parc des Princes í gær þar sem Neymar og bakvörðurinn Bernat skoruðu mörkin í fyrri hálfleiknum. PSG-liðið var búið að tapa í sextán liða úrslitunum þrjú undanfarin tímabil en liðið komst síðast í átta liða úrslitin vorið 2016. Mögnuðu Meistaradeildartímabili hjá Erling Braut Håland er nú lokið en hann skoraði 10 mörk í átta leikjum á sínu fyrsta tímabili í Meistaradeildinni, fyrst fyrir Red Bull Salzburg og svo fyrir Borussia Dortmund. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Erling Braut Håland fór augljóslega mjög í taugarnar á stórstjörnum franska liðsins Paris Saint Germain ef marka má fagnaðarlæti þeirra í gærkvöldi. Paris Saint Germain er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að liðið sló Borussia Dortmund út í gærkvöldi. Leikmenn franska liðsins voru uppteknir við að senda norska framherjanum Erling Braut Håland skilaboð. Norðmaðurinn Erling Braut Håland skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Dortmund í fyrri leiknum í Þýskalandi. Håland fagnar oft mörkunum sínum með því að setjast á rassinn og þykjast vera að hugleiða. Það var greinilegt að sá norski fór eitthvað í taugarnar á frönsku stórstjörnunum því voru mjög uppteknir af því að senda honum skilaboð, fyrst fagnaði Neymar eins og hann og þá þóttust þeir allir fagna eins og Håland í klefanum eftir leik eins og sjá má hér fyrir neðan. #psg had a message for Erling Haaland https://t.co/VxSbVqoxGC pic.twitter.com/SMfpkj7rIv— Match of the Day (@BBCMOTD) March 12, 2020 Það var einnig augljóst að leikmenn Paris Saint Germain liðsins mættu hungraðir og tilbúnir í þennan leik. Þeir ætluðu sér að komast loksins í gegnum sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar og það tókst. Parísarliðið vann 2-0 sigur í seinni leiknum á Parc des Princes í gær þar sem Neymar og bakvörðurinn Bernat skoruðu mörkin í fyrri hálfleiknum. PSG-liðið var búið að tapa í sextán liða úrslitunum þrjú undanfarin tímabil en liðið komst síðast í átta liða úrslitin vorið 2016. Mögnuðu Meistaradeildartímabili hjá Erling Braut Håland er nú lokið en hann skoraði 10 mörk í átta leikjum á sínu fyrsta tímabili í Meistaradeildinni, fyrst fyrir Red Bull Salzburg og svo fyrir Borussia Dortmund.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira