Bæði sýnin á Akureyri reyndust neikvæð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. mars 2020 22:01 Sýni úr tveimur einstaklingum á Sjúkrahúsinu á Akureyri sem talið var að gætu verið smitaðir af kórónuveiru reyndust neikvæð. Vísir/Vilhelm Sýni úr tveimur einstaklingum sem settir voru í einangrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna gruns um kórónuveirusmit reyndust neikvæð fyrir COVID-19 sjúkdómnum. Annar þeirra verður þó áfram í einangrun í nótt. Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á sjúkrahúsinu, staðfesti við Vísi að sýni úr einstaklingunum tveimur hafi reynst neikvæð fyrir COVID-19. Hann segir að þar með séu engin staðfest smit á sjúkrahúsinu og kveðst raunar ekki hafa fengið veður af neinu staðfestu smiti í héraðinu. Hann segir að þrátt fyrir að bæði sýnin hafi reynst neikvæð hafi verið ákveðið að annar einstaklinganna verði áfram í einangrun á sjúkrahúsinu og annað sýni tekið úr honum í fyrramálið. Ástæðan fyrir því sé að erfiðlega hafi gengið að rekja sögu viðkomandi og komast að því hvort hann hafi verið í samskiptum við smitaða einstaklinga. Hann segist þó telja ólíklegt að um kórónuveirusmit sé að ræða. Sá sem um ræðir var ekki sjúklingur á sjúkrahúsinu, heldur leitaði hann læknishjálpar með hefðbundnum boðleiðum vegna einkenna sinna og gruns um mögulegt smit. Hinn einstaklingurinn var hins vegar sjúklingur á sjúkrahúsinu. Akureyri Wuhan-veiran Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tveir í einangrun á Akureyri vegna gruns um smit Von er á niðurstöðum á sýnum í kvöld eða á morgun. 11. mars 2020 20:47 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sýni úr tveimur einstaklingum sem settir voru í einangrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna gruns um kórónuveirusmit reyndust neikvæð fyrir COVID-19 sjúkdómnum. Annar þeirra verður þó áfram í einangrun í nótt. Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á sjúkrahúsinu, staðfesti við Vísi að sýni úr einstaklingunum tveimur hafi reynst neikvæð fyrir COVID-19. Hann segir að þar með séu engin staðfest smit á sjúkrahúsinu og kveðst raunar ekki hafa fengið veður af neinu staðfestu smiti í héraðinu. Hann segir að þrátt fyrir að bæði sýnin hafi reynst neikvæð hafi verið ákveðið að annar einstaklinganna verði áfram í einangrun á sjúkrahúsinu og annað sýni tekið úr honum í fyrramálið. Ástæðan fyrir því sé að erfiðlega hafi gengið að rekja sögu viðkomandi og komast að því hvort hann hafi verið í samskiptum við smitaða einstaklinga. Hann segist þó telja ólíklegt að um kórónuveirusmit sé að ræða. Sá sem um ræðir var ekki sjúklingur á sjúkrahúsinu, heldur leitaði hann læknishjálpar með hefðbundnum boðleiðum vegna einkenna sinna og gruns um mögulegt smit. Hinn einstaklingurinn var hins vegar sjúklingur á sjúkrahúsinu.
Akureyri Wuhan-veiran Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tveir í einangrun á Akureyri vegna gruns um smit Von er á niðurstöðum á sýnum í kvöld eða á morgun. 11. mars 2020 20:47 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Tveir í einangrun á Akureyri vegna gruns um smit Von er á niðurstöðum á sýnum í kvöld eða á morgun. 11. mars 2020 20:47