Svona var níundi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. mars 2020 13:01 Víðir Reynisson, Alma Möller og Þórólfur Guðnason eru orðnir fastagestir á tölvuskjám og símum landsmanna. Vísir/Vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til reglulegs upplýsingafundar með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Skógarhlíð 14. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. Á fundinum í dag munu Víðir Reynisson, yfirlögreglustjóri, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller, landlæknir, fara yfir stöðu mála með tillti til COVID-19. Jafnframt mun María Mjöll Jónsdóttir, deildarstjóri upplýsingadeildar utanríkisráðuneytisins, ræða stöðu þeirra Íslendinga sem eru staddir erlendis á skilgreindum hættusvæðum eða í sóttkví. Fylgjast má með útsendingunni hér að neðan. Þeir sem geta ekki hlustað geta fylgst með í vaktinni. Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku má sjá hér að neðan.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til reglulegs upplýsingafundar með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Skógarhlíð 14. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. Á fundinum í dag munu Víðir Reynisson, yfirlögreglustjóri, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller, landlæknir, fara yfir stöðu mála með tillti til COVID-19. Jafnframt mun María Mjöll Jónsdóttir, deildarstjóri upplýsingadeildar utanríkisráðuneytisins, ræða stöðu þeirra Íslendinga sem eru staddir erlendis á skilgreindum hættusvæðum eða í sóttkví. Fylgjast má með útsendingunni hér að neðan. Þeir sem geta ekki hlustað geta fylgst með í vaktinni. Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku má sjá hér að neðan.
Almannavarnir Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira