Sinubruni lagði náttúruperlu í Grafarholti í hættu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 18. maí 2020 00:25 Ekki mátti miklu muna að skógurinn í Leirdal í Grafarholti yrði eldinum að bráð. Vísir/Jóhann K. Mikill sinubruni komu upp á grænu svæði í Leirdal í Grafarholti á tólfta tímanum. Var eldurinn það mikill að íbúar í hverfinu flykktust að þegar slökkvilið var á leið á vettvang. Þórir Steinarsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að staðan hafi ekki verið góð þegar slökkvilið bar að. „Hún leit ekki alveg vel út. Það var góður reykur hérna yfir byggðina og svo þegar við komum að þá var allt fullt af trjám þannig að við áttuðum okkur ekkert á því þetta litli út,“ segir Þórir. Svæðið er miðsvæðis í Grafarholti, í Leirdal þar sem meðal annars Þrettándabrenna hverfisins fer fram. Svæðið stendur austast við golfvöllinn í Grafarholti. Þórir segir vind hafa verið á svæðinu og að sem betur fer hafi hann ekki verið mikill. „Það var alveg séns að þetta hefði getað borist hratt yfir. Hér erum við með sinu og nóg af gróðri og trjám, sem vonandi er ekki mikið skemmt,“ segir Þórir. Um tíma lagði var náttúruperla í Leirdal í Grafarholti í hætti. Ekki þurfti mikið til að eldurinn breiddist út.Vísir/Jóhann K. Sinubrunar því miður eitt af hefðbundnum vorverkum slökkviliða Þórir segir að slökkvilið hafi fljótt náð að slá á eldinn. Lítil hætta hafi verið á ferðum en gróður í hættu. Sinubrunar séu því miður eitt af hefðbundnum vorverkum slökkviliða. „Það fylgir þessu. Þannig að við skulum ekki tala mikið um þetta. En það er búið að vera töluvert síðustu daga,“ segir Þórir. Útkallið í kvöld er ekki það fyrsta hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Þrír aðrir sinubrunar hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu. Töluverðan mannskap þurfti til að sinna útkallinu í Grafarholti. „Við komum frá tveimur stöðvum og vorum með tankbíl. Það er mjög erfitt að eiga við svona í gróðrinum. Svo var annar tankbíll á leiðinni frá slökkvistöðinni í Hafnarfirði sem við snerum við þegar við vorum búnir að ná tökum á þessu,“ segir Þórir. Töluverðan mannskap og tækjabúnað þurfti til þess að ná tökum á eldinum.Vísir/Jóhann K. Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Sjá meira
Mikill sinubruni komu upp á grænu svæði í Leirdal í Grafarholti á tólfta tímanum. Var eldurinn það mikill að íbúar í hverfinu flykktust að þegar slökkvilið var á leið á vettvang. Þórir Steinarsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að staðan hafi ekki verið góð þegar slökkvilið bar að. „Hún leit ekki alveg vel út. Það var góður reykur hérna yfir byggðina og svo þegar við komum að þá var allt fullt af trjám þannig að við áttuðum okkur ekkert á því þetta litli út,“ segir Þórir. Svæðið er miðsvæðis í Grafarholti, í Leirdal þar sem meðal annars Þrettándabrenna hverfisins fer fram. Svæðið stendur austast við golfvöllinn í Grafarholti. Þórir segir vind hafa verið á svæðinu og að sem betur fer hafi hann ekki verið mikill. „Það var alveg séns að þetta hefði getað borist hratt yfir. Hér erum við með sinu og nóg af gróðri og trjám, sem vonandi er ekki mikið skemmt,“ segir Þórir. Um tíma lagði var náttúruperla í Leirdal í Grafarholti í hætti. Ekki þurfti mikið til að eldurinn breiddist út.Vísir/Jóhann K. Sinubrunar því miður eitt af hefðbundnum vorverkum slökkviliða Þórir segir að slökkvilið hafi fljótt náð að slá á eldinn. Lítil hætta hafi verið á ferðum en gróður í hættu. Sinubrunar séu því miður eitt af hefðbundnum vorverkum slökkviliða. „Það fylgir þessu. Þannig að við skulum ekki tala mikið um þetta. En það er búið að vera töluvert síðustu daga,“ segir Þórir. Útkallið í kvöld er ekki það fyrsta hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Þrír aðrir sinubrunar hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu. Töluverðan mannskap þurfti til að sinna útkallinu í Grafarholti. „Við komum frá tveimur stöðvum og vorum með tankbíl. Það er mjög erfitt að eiga við svona í gróðrinum. Svo var annar tankbíll á leiðinni frá slökkvistöðinni í Hafnarfirði sem við snerum við þegar við vorum búnir að ná tökum á þessu,“ segir Þórir. Töluverðan mannskap og tækjabúnað þurfti til þess að ná tökum á eldinum.Vísir/Jóhann K.
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent