Rakitic: Er ekki kartöflupoki sem er hægt að gera hvað sem er við Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2020 09:00 Ivan Rakitic er ekki að hugsa sér til hreyfings. vísir/epa Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona en hann fór frá spænska félaginu til PSG sumarið 2017. Í því samhengi hefur verið nefnt að Ivan Rakitic fari sem hluti af kaupverðinu til franska liðsins en Króatinn vandar Barcelona ekki kveðjurnar í nýju viðtali. Rakitic hefur unnið þrettán titla á tíma sínum hjá Barcelona og hann segir í nýju viðtali við Mundo Deportivo að það sé ekki hægt að gera hvað sem er við þennan 32 ára króatíska landsliðsmann. „Ég skil stöðuna en ég er ekki kartöflupoki sem þú getur gert hvað sem er við. Ég vil vera þar sem mér finnst ég vera hluti af einhverju, borið virðing fyrir mér og liðið þarfnast mín. Ég verð sá eini sem tek þessa ákvörðun, enginn annar,“ sagði Króatinn. Ivan Rakitic tells Barcelona 'I'm not a sack of potatoes' in response to disrespectful treatmenthttps://t.co/Kej1qy3mFw— Telegraph Football (@TeleFootball) April 13, 2020 Rakitic var fastamaður hjá Barca fyrir þessa leiktíð en með tilkomu Hollendingsins Frenkie de Jong hefur Rakitic einungis byrjað tíu leiki hjá Börsungum á þessari leiktíð en samningur hans rennur út sumarið 2021. „Síðasta ár var það besta af þeim sex sem ég hef verið hér og ég var ósáttur hvernig var farið með mig. Ég var hissa á því og skil það ekki. Úrslitin hafa ekki verið upp á sitt besta og ég hef ekki spilað mikið. Þess vegna var ég vonsvikinn. Þetta var skrýtinn fyrri helmingur á tímabilinu og var óþægilegur fyrir mig. Ég vonandi get klárað samninginn sinn.“ Börsungar voru á toppi spænsku deildarinnar áður en allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar. Spænski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona en hann fór frá spænska félaginu til PSG sumarið 2017. Í því samhengi hefur verið nefnt að Ivan Rakitic fari sem hluti af kaupverðinu til franska liðsins en Króatinn vandar Barcelona ekki kveðjurnar í nýju viðtali. Rakitic hefur unnið þrettán titla á tíma sínum hjá Barcelona og hann segir í nýju viðtali við Mundo Deportivo að það sé ekki hægt að gera hvað sem er við þennan 32 ára króatíska landsliðsmann. „Ég skil stöðuna en ég er ekki kartöflupoki sem þú getur gert hvað sem er við. Ég vil vera þar sem mér finnst ég vera hluti af einhverju, borið virðing fyrir mér og liðið þarfnast mín. Ég verð sá eini sem tek þessa ákvörðun, enginn annar,“ sagði Króatinn. Ivan Rakitic tells Barcelona 'I'm not a sack of potatoes' in response to disrespectful treatmenthttps://t.co/Kej1qy3mFw— Telegraph Football (@TeleFootball) April 13, 2020 Rakitic var fastamaður hjá Barca fyrir þessa leiktíð en með tilkomu Hollendingsins Frenkie de Jong hefur Rakitic einungis byrjað tíu leiki hjá Börsungum á þessari leiktíð en samningur hans rennur út sumarið 2021. „Síðasta ár var það besta af þeim sex sem ég hef verið hér og ég var ósáttur hvernig var farið með mig. Ég var hissa á því og skil það ekki. Úrslitin hafa ekki verið upp á sitt besta og ég hef ekki spilað mikið. Þess vegna var ég vonsvikinn. Þetta var skrýtinn fyrri helmingur á tímabilinu og var óþægilegur fyrir mig. Ég vonandi get klárað samninginn sinn.“ Börsungar voru á toppi spænsku deildarinnar áður en allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar.
Spænski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira