Enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp: „Ég hefði viljað hafa tilkynninguna aðeins agressífari“ Sylvía Hall og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 13. apríl 2020 20:51 Tilkynning barst slökkviliðinu á áttunda tímanum í kvöld. Vísir/Jóhann K Um það bil fimmtán til tuttugu manns vinna nú á vettvangi við Hverfisgötu 106 þar sem eldur kom upp í fjölbýlishúsi í kvöld. Tilkynning barst slökkviliðinu rétt fyrir átta. „Það var tilkynnt um ljósan reyk frá þaki á húsi og svo sem ekkert mikið meira en það. Við fórum á staðinn og þá var jú reykur frá þaki, en við sáum strax að það var eldur,“ segir Árni Oddson varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í samtali við fréttastofu. „Ég hefði viljað hafa tilkynninguna aðeins agressífari. Það klárlega var eldur inni og svo fórum við inn með reykkafara og það er búið að vera að vinna síðan.“ Frá vettvangi.Vísir/Jóhann K Eldurinn kom upp í risi í húsinu en húsið var mannlaust. Miklar skemmdir eru í risinu en unnið er að því að slökkva það síðasta og rífa það sem rífa þarf. „Í svona gömlum húsum er þetta dálítið mikið rifrildi. Það eru allar gerðir af einangrun í þakinu og búið að klastra þetta í gegnum árin þannig þetta er dálítið mikið rifrildi. Við hættum ekkert fyrr en allt er horfið, reykur og vesen. Svona lagað getur legið lengi og farið af stað aftur,“ segir Árni. Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Um það bil fimmtán til tuttugu manns vinna nú á vettvangi við Hverfisgötu 106 þar sem eldur kom upp í fjölbýlishúsi í kvöld. Tilkynning barst slökkviliðinu rétt fyrir átta. „Það var tilkynnt um ljósan reyk frá þaki á húsi og svo sem ekkert mikið meira en það. Við fórum á staðinn og þá var jú reykur frá þaki, en við sáum strax að það var eldur,“ segir Árni Oddson varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í samtali við fréttastofu. „Ég hefði viljað hafa tilkynninguna aðeins agressífari. Það klárlega var eldur inni og svo fórum við inn með reykkafara og það er búið að vera að vinna síðan.“ Frá vettvangi.Vísir/Jóhann K Eldurinn kom upp í risi í húsinu en húsið var mannlaust. Miklar skemmdir eru í risinu en unnið er að því að slökkva það síðasta og rífa það sem rífa þarf. „Í svona gömlum húsum er þetta dálítið mikið rifrildi. Það eru allar gerðir af einangrun í þakinu og búið að klastra þetta í gegnum árin þannig þetta er dálítið mikið rifrildi. Við hættum ekkert fyrr en allt er horfið, reykur og vesen. Svona lagað getur legið lengi og farið af stað aftur,“ segir Árni.
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira