Margir óttaslegnir vegna kórónuveirunnar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 12. apríl 2020 10:33 Samkomubann og aðrar afleiðingar kórónuveirunnar hafa einnig áhrif á líf fólks og miklar breytingar geta verið kvíðavaldandi. vísir/sigurjón Í mars varð sjötíu prósent aukning á símtölum og komum á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins miðað við fyrir tveimur árum. Næstum hundrað þúsund komur eða símtöl eru skráð í marsmánuði auk tuttugu þúsund samtala á netinu. Mikil fjölgun er á komum eða símtölum sem varða andlega hlið fólks. Þannig tvöfaldaðist ríflega fjöldi þeirra sem hafa áhyggjur, nokkuð fleiri finna fyrir kvíða, óróleika eða spennu. En langflestir hringja vegna ótta vegna Covid-19. Samtals hefur símtölum vegna kvíða og ótta fjölgað úr tvö hundruð í mars á síðasta ári í tæplega sautján hundruð í mars á þessu ári. Mikill fjöldi fólks hefur samband við heilsugæsluna vegna ótta við Covid-19 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir hins vegar ekki aukningu í sjúkdómsgreiningu á kvíða og þunglyndi. Börn með kvíða enn kvíðnari „Þar af leiðandi er sjaldan skrifað út lyf og það er ekki aukning á fjölda lyfsseðla milli ára. En við teljum mögulegt að fólk sem þjáist að sjúklegri kvíðaröskun taki meira af lyfjum á þessum tíma.“ Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ekki fleiri lyf, svo sem kvíðalyf eða svefnlyf, hafa verið gefin út þrátt fyrir ótta og kvíða fólks. Reynt sé að sefa áhyggjur og til dæmis bjóða tíma hjá sálfræðingi.vísir/egill Margir sem hringja tilheyra viðkvæmum hópum, eru í áhættu vegna veirunnar eða þegar með greiningu á kvíða eða þunglyndi. „Og þeir sem eru að sinna börnum taka eftir að börn með kvíðaraskanir eða sjúkdóma, ofvirkni eða annað, þeim líði heldur verr á þessum tímum,“ segir Óskar Reykdalsson. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
Í mars varð sjötíu prósent aukning á símtölum og komum á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins miðað við fyrir tveimur árum. Næstum hundrað þúsund komur eða símtöl eru skráð í marsmánuði auk tuttugu þúsund samtala á netinu. Mikil fjölgun er á komum eða símtölum sem varða andlega hlið fólks. Þannig tvöfaldaðist ríflega fjöldi þeirra sem hafa áhyggjur, nokkuð fleiri finna fyrir kvíða, óróleika eða spennu. En langflestir hringja vegna ótta vegna Covid-19. Samtals hefur símtölum vegna kvíða og ótta fjölgað úr tvö hundruð í mars á síðasta ári í tæplega sautján hundruð í mars á þessu ári. Mikill fjöldi fólks hefur samband við heilsugæsluna vegna ótta við Covid-19 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir hins vegar ekki aukningu í sjúkdómsgreiningu á kvíða og þunglyndi. Börn með kvíða enn kvíðnari „Þar af leiðandi er sjaldan skrifað út lyf og það er ekki aukning á fjölda lyfsseðla milli ára. En við teljum mögulegt að fólk sem þjáist að sjúklegri kvíðaröskun taki meira af lyfjum á þessum tíma.“ Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ekki fleiri lyf, svo sem kvíðalyf eða svefnlyf, hafa verið gefin út þrátt fyrir ótta og kvíða fólks. Reynt sé að sefa áhyggjur og til dæmis bjóða tíma hjá sálfræðingi.vísir/egill Margir sem hringja tilheyra viðkvæmum hópum, eru í áhættu vegna veirunnar eða þegar með greiningu á kvíða eða þunglyndi. „Og þeir sem eru að sinna börnum taka eftir að börn með kvíðaraskanir eða sjúkdóma, ofvirkni eða annað, þeim líði heldur verr á þessum tímum,“ segir Óskar Reykdalsson.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira