Tónlist

Svona voru tónleikar Eyfa Kristjáns á Stöð 2

Tinni Sveinsson skrifar
Eyjólfur Kristjánsson stendur fyrir tónlistarveislu á Stöð 2 í kvöld.
Eyjólfur Kristjánsson stendur fyrir tónlistarveislu á Stöð 2 í kvöld. Vísir/Vilhelm

Í kvöld klukkan voru tónleikar með Eyfa Kristjáns og hljómsveit í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi.

Á dagskránni voru öll bestu og vinsælustu lög Eyfa í flutningi hans og góðra gesta.

Gestirnir ráku inn nefið í Stúdíó Stöðvar 2 voru Ellen Kristjáns, Bergþór Pálsson og Bjarna Ara. Einnig brá Karl Örvarsson tónlistarmaður og eftirherma að sér í hlutverk Björns Jörundar og tók lagið með Eyfa.

Hægt er að horfa á tónleikana hér fyrir neðan.

Klippa: Eyfi Kristjáns og gestir


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.