Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. apríl 2020 20:20 Nei, þetta er ekki vetrarbrautin. Bara heill haugur af stjörnum. skjáskot Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ Lagið er betur þekkt sem „Góða ferð“ en er núna flutt við nýjan texta eftir Leif Geir Hafsteinsson. Leifur Geir samdi textann helgina 28. til 29. mars og segir hann að í kjölfarið hafi kviknað sú hugmynd að gera myndband við lagið í anda „We are the world.“ Safna saman stórpoppurum Íslands og þríeykinu svokallaða, fá þau til að taka höndum saman við að hamra heim skilaboðin: „Hlýðum Víði“ og „Ferðumst innanhúss“ núna fyrir páskana. Afraksturinn má sjá hér að neðan. Þátttakendur hittust aldrei á meðan ferlinu stóð, voru heima hjá sér við tökur og þannig voru allar reglur um nánd, samkomubann og það að halda sig heima virtar við vinnslu lagsins. Fyrir neðan spilarann má jafnframt nálgast ná textann við lagið, auk upptalningar á öllum þeim sem birtast í myndbandinu. Aðstandendur myndbandsins í stafrófsröð Nafn Hlutverk Birgitta Haukdal Söngur Friðrik Dór Söngur Glowie Söngur Greta Salóme Strengir, Söngur Halldór Gunnar Pálsson, Fjallabróðir Tónlistarstjórn, hljóðfæraleikur, söngur, framkvæmd Helgi Björnsson Söngur Hildur Vala Einarsdóttir Söngur Ingó Veðurguð Söngur Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngur Jón Gunnar Geirdal Markaðssetning og almannatengsl Jón Jónsson Söngur Jón Ólafsson Píanó, Söngur Kristinn Óli Haraldsson - Króli Söngur Kristján Steinn Leifsson Söngur, Trompet Leifur Geir Hafsteinsson Texti, hugmynd, framkvæmd Þórólfur Guðnason Söngur Alma Möller Söngur Víðir Reynisson Söngur Ragnhildur Gísladóttir Söngur Saga Júlía Benediktsdóttir Dúlla – óskar góðrar ferðar í lokin Salka Sól Söngur Sighvatur Jónsson Myndband, klapp Sverrir Bergmann Söngur Texti lagsins Ferðumst innanhúss 1. Þú veist það eru viðsjárverðir tímar með landamæri lokuð víðast hvar En sútum ekki örlög, heldur húkkum okkur far Í ferðalag og freistum gæfunnar Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er tækifæri‘af allra bestu gerð Já tínum til vort trúss og ferðumst innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða ferð 2. Í tveggja metra fjarlægð kæri vinur og ekki fleiri‘ en nítján á sama stað Í takmörkunum lífsins þá líst mér best á það að bregða mér í ilmolíu-bað Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er heima-SPA af allra bestu gerð Oh við elskum svona stúss, að dúllast innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða ferð 3. Ef leiðigjörn er orðin blessuð stofan og eldhúsið svo hversdagslegt og grátt Þá ævintýrin bíða, það toppar enda fátt góða bílskúrsútilegu, yfir nátt Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er útilega af allra bestu gerð Já tínum til vort trúss og kúrum innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða ferð 4. Nú þurfa allir þétt að standa saman og koma COVID-stríðinu á skrið Ef efla viljum lýðheilsu og finna sálarfrið Við hlýðum Víði og ferðumst heima við! Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er upplifun af sérstökustu gerð Já, fáum úr því rúss, að ferðast innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða innanhúsferð Góða ferð, verum sæl með góða ferð Samkomubann á Íslandi Tónlist Grín og gaman Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ Lagið er betur þekkt sem „Góða ferð“ en er núna flutt við nýjan texta eftir Leif Geir Hafsteinsson. Leifur Geir samdi textann helgina 28. til 29. mars og segir hann að í kjölfarið hafi kviknað sú hugmynd að gera myndband við lagið í anda „We are the world.“ Safna saman stórpoppurum Íslands og þríeykinu svokallaða, fá þau til að taka höndum saman við að hamra heim skilaboðin: „Hlýðum Víði“ og „Ferðumst innanhúss“ núna fyrir páskana. Afraksturinn má sjá hér að neðan. Þátttakendur hittust aldrei á meðan ferlinu stóð, voru heima hjá sér við tökur og þannig voru allar reglur um nánd, samkomubann og það að halda sig heima virtar við vinnslu lagsins. Fyrir neðan spilarann má jafnframt nálgast ná textann við lagið, auk upptalningar á öllum þeim sem birtast í myndbandinu. Aðstandendur myndbandsins í stafrófsröð Nafn Hlutverk Birgitta Haukdal Söngur Friðrik Dór Söngur Glowie Söngur Greta Salóme Strengir, Söngur Halldór Gunnar Pálsson, Fjallabróðir Tónlistarstjórn, hljóðfæraleikur, söngur, framkvæmd Helgi Björnsson Söngur Hildur Vala Einarsdóttir Söngur Ingó Veðurguð Söngur Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngur Jón Gunnar Geirdal Markaðssetning og almannatengsl Jón Jónsson Söngur Jón Ólafsson Píanó, Söngur Kristinn Óli Haraldsson - Króli Söngur Kristján Steinn Leifsson Söngur, Trompet Leifur Geir Hafsteinsson Texti, hugmynd, framkvæmd Þórólfur Guðnason Söngur Alma Möller Söngur Víðir Reynisson Söngur Ragnhildur Gísladóttir Söngur Saga Júlía Benediktsdóttir Dúlla – óskar góðrar ferðar í lokin Salka Sól Söngur Sighvatur Jónsson Myndband, klapp Sverrir Bergmann Söngur Texti lagsins Ferðumst innanhúss 1. Þú veist það eru viðsjárverðir tímar með landamæri lokuð víðast hvar En sútum ekki örlög, heldur húkkum okkur far Í ferðalag og freistum gæfunnar Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er tækifæri‘af allra bestu gerð Já tínum til vort trúss og ferðumst innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða ferð 2. Í tveggja metra fjarlægð kæri vinur og ekki fleiri‘ en nítján á sama stað Í takmörkunum lífsins þá líst mér best á það að bregða mér í ilmolíu-bað Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er heima-SPA af allra bestu gerð Oh við elskum svona stúss, að dúllast innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða ferð 3. Ef leiðigjörn er orðin blessuð stofan og eldhúsið svo hversdagslegt og grátt Þá ævintýrin bíða, það toppar enda fátt góða bílskúrsútilegu, yfir nátt Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er útilega af allra bestu gerð Já tínum til vort trúss og kúrum innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða ferð 4. Nú þurfa allir þétt að standa saman og koma COVID-stríðinu á skrið Ef efla viljum lýðheilsu og finna sálarfrið Við hlýðum Víði og ferðumst heima við! Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er upplifun af sérstökustu gerð Já, fáum úr því rúss, að ferðast innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða innanhúsferð Góða ferð, verum sæl með góða ferð
Samkomubann á Íslandi Tónlist Grín og gaman Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira