Pólverjar kjósa um forseta í póstkosningu Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2020 11:48 Andrzej Duda tók við embætti forseta Póllands árið 2015. EPA Meirihluti pólska þingsins hefur samþykkt að forsetakosningum í landinu verði ekki frestað vegna kórónuveirunnar og munu fara fram í næsta mánuði líkt og til stóð. Þingmenn stjórnarflokksins Laga og réttlætis (PiS) tókst í annarri tilraun að ná því í gegnum þingið að forsetakosningar færu fram með póstkosningu. BBC segir frá því að stjórnarandstaðan í landinu telji líklegt að ákvörðunin leiði til þess að líkurnar á endurkjöri forsetans Andrzej Duda aukist á ósanngjarnan máta. Kórónuveiran hefur líkt og annars staðar í álfunni haft mikil áhrif á daglegt líf í Póllandi, en skráð smit í landinu eru nú 4.413 og eru 107 dauðsföll rakin til Covid-19. Samkvæmt ákvörðun þingsins verða engir eiginlegir kjörstaðir og verða kjörseðlar sendir til kjósenda í pósti. Munu kjósendur svo skila útfylltum kjörseðlum í sérstaka kjörkassa sem verður dreift um landið. Fyrri umferð forsetakosninganna í Póllandi fara fram 10. maí næstkomandi og sé þörf á annarri umferð færi hún fram 24. maí með sama fyrirkomulagi. Síðustu árin hafa pólsk stjórnvöld ráðist í róttækar breytingar á dómskerfi landsins og starfsumhverfi fjölmiðla. Stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti styður Duda til áframhaldandi starfa í embætti forseta. Pólland Tengdar fréttir Forsetaframbjóðandi hvetur kjósendur til að sniðganga kosningar Malgorzata Kidawa-Blonska, forsetaframbjóðandi miðjuflokksins Civic Platform í Póllandi, hefur dregið framboð sitt til baka og hvetjur kjósendur til þess að sniðganga kosningarnar þar í landi. 29. mars 2020 19:23 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Sjá meira
Meirihluti pólska þingsins hefur samþykkt að forsetakosningum í landinu verði ekki frestað vegna kórónuveirunnar og munu fara fram í næsta mánuði líkt og til stóð. Þingmenn stjórnarflokksins Laga og réttlætis (PiS) tókst í annarri tilraun að ná því í gegnum þingið að forsetakosningar færu fram með póstkosningu. BBC segir frá því að stjórnarandstaðan í landinu telji líklegt að ákvörðunin leiði til þess að líkurnar á endurkjöri forsetans Andrzej Duda aukist á ósanngjarnan máta. Kórónuveiran hefur líkt og annars staðar í álfunni haft mikil áhrif á daglegt líf í Póllandi, en skráð smit í landinu eru nú 4.413 og eru 107 dauðsföll rakin til Covid-19. Samkvæmt ákvörðun þingsins verða engir eiginlegir kjörstaðir og verða kjörseðlar sendir til kjósenda í pósti. Munu kjósendur svo skila útfylltum kjörseðlum í sérstaka kjörkassa sem verður dreift um landið. Fyrri umferð forsetakosninganna í Póllandi fara fram 10. maí næstkomandi og sé þörf á annarri umferð færi hún fram 24. maí með sama fyrirkomulagi. Síðustu árin hafa pólsk stjórnvöld ráðist í róttækar breytingar á dómskerfi landsins og starfsumhverfi fjölmiðla. Stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti styður Duda til áframhaldandi starfa í embætti forseta.
Pólland Tengdar fréttir Forsetaframbjóðandi hvetur kjósendur til að sniðganga kosningar Malgorzata Kidawa-Blonska, forsetaframbjóðandi miðjuflokksins Civic Platform í Póllandi, hefur dregið framboð sitt til baka og hvetjur kjósendur til þess að sniðganga kosningarnar þar í landi. 29. mars 2020 19:23 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Sjá meira
Forsetaframbjóðandi hvetur kjósendur til að sniðganga kosningar Malgorzata Kidawa-Blonska, forsetaframbjóðandi miðjuflokksins Civic Platform í Póllandi, hefur dregið framboð sitt til baka og hvetjur kjósendur til þess að sniðganga kosningarnar þar í landi. 29. mars 2020 19:23