Braut útivistarbann til að fagna 18 ára afmæli kærustunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2020 22:15 Eflaust stendur ,,Ástin spyr ekki um aldur" á bringunni á Smolov. Kerstin Joensson/AP Spánn er að fara inn í sína fjórðu viku með útivistarbann í gildi og mun það standa til 26. apríl, að lágmarki. Er það gert í von um að hindra útbreiðslu kórónuveirunnar sem hefur nú þegar dregið 12 þúsund manns til dauða í landinu. Það gefur því auga leið að ekki er ætlast til þess að fólk sé á ferðinni og hvað þá á milli landa. Fedor Smolov, leikmaður Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni, lét það þó ekki stöðva sig en hann flaug nýverið með einkaþotu til Rússlands til að vera viðstaddur afmælisveislu kærustu sinnar. Celta Vigo's Smolov defies lockdown to return home for fiance's 18th birthday https://t.co/q24ZkB9ErE— Guardian sport (@guardian_sport) April 5, 2020 Eðlilega vildi hinn þrítugi Smolov vera viðstaddur enda um stórafmæli að ræða. Kærasta hans, Maria Yumesheva, er jú að verða 18 ára gömul. Parið trúlofaði sig í janúar á þessu ári og mun brúðkaupið fara fram í sumar. Áðurnefnd Yumesheva er barnabarn Boris Nikolayevich Yeltsin, fyrrum forseta Rússlands. Yeltsin var forseti Rússlands frá 1991 til 1999 en Yumesheva var ekki fædd þegar hann lét af embætti. „Leikmaðurinn hafði ítrekað beðið um leyfi til að fara til Rússlands vegna persónulegra mála. Félagið gat ekki leyft honum það þar sem spænska úrvalsdeildin gaf ekki leyfi,“ segir í frétt AS um málið. Smolov ku hafa látið félagið vita að hann yrði að fara til Rússlands til að leysa úr sínum málum en hann kæmi til baka um leið og mögulegt væri. Er hann annar leikmaður Celta Vigo sem brýtur útivistarbannið en Pione Sisto gerði sér lítið fyrir og keyrði alla leið frá Spáni til Danmerkur eftir að útivistarbannið var sett á. Mega þeir báðir búast við þungri sekt frá félaginu sem og spænska knattspyrnusambandinu. The Guardian greindi frá. Spænski boltinn Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Spánn er að fara inn í sína fjórðu viku með útivistarbann í gildi og mun það standa til 26. apríl, að lágmarki. Er það gert í von um að hindra útbreiðslu kórónuveirunnar sem hefur nú þegar dregið 12 þúsund manns til dauða í landinu. Það gefur því auga leið að ekki er ætlast til þess að fólk sé á ferðinni og hvað þá á milli landa. Fedor Smolov, leikmaður Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni, lét það þó ekki stöðva sig en hann flaug nýverið með einkaþotu til Rússlands til að vera viðstaddur afmælisveislu kærustu sinnar. Celta Vigo's Smolov defies lockdown to return home for fiance's 18th birthday https://t.co/q24ZkB9ErE— Guardian sport (@guardian_sport) April 5, 2020 Eðlilega vildi hinn þrítugi Smolov vera viðstaddur enda um stórafmæli að ræða. Kærasta hans, Maria Yumesheva, er jú að verða 18 ára gömul. Parið trúlofaði sig í janúar á þessu ári og mun brúðkaupið fara fram í sumar. Áðurnefnd Yumesheva er barnabarn Boris Nikolayevich Yeltsin, fyrrum forseta Rússlands. Yeltsin var forseti Rússlands frá 1991 til 1999 en Yumesheva var ekki fædd þegar hann lét af embætti. „Leikmaðurinn hafði ítrekað beðið um leyfi til að fara til Rússlands vegna persónulegra mála. Félagið gat ekki leyft honum það þar sem spænska úrvalsdeildin gaf ekki leyfi,“ segir í frétt AS um málið. Smolov ku hafa látið félagið vita að hann yrði að fara til Rússlands til að leysa úr sínum málum en hann kæmi til baka um leið og mögulegt væri. Er hann annar leikmaður Celta Vigo sem brýtur útivistarbannið en Pione Sisto gerði sér lítið fyrir og keyrði alla leið frá Spáni til Danmerkur eftir að útivistarbannið var sett á. Mega þeir báðir búast við þungri sekt frá félaginu sem og spænska knattspyrnusambandinu. The Guardian greindi frá.
Spænski boltinn Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira