Aron Sig: Spurning um að færa Fjölnisleikina á Vodafone-völlinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2015 13:22 Fjölnismaðurinn Aron Sigurðarson hefur farið vel af stað í Pepsi-deildinni í sumar. Aron skoraði glæsilegt mark í 3-3 jafntefli Fjölnis og Vals á Vodafone-vellinum á mánudaginn með skoti af löngu færi. Það merkilega er að Aron hefur skorað fjögur mörk í efstu deild, þar af þrjú á sama markið á Vodafone-vellinum (það sem er nær Öskjuhlíðinni). Valtýr Björn Valtýsson fór með Aron í heimsókn á Vodafone-völlinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Aðspurður hvort hann væri á leið í Val hafði Aron þetta að segja: „Nei, ég er ekki á leið í Val. En ég hef fundið mig vel hér svo það spurning um að færa leiki Fjölnis hingað,“ sagði Aron í léttum dúr en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Grafarvogsliðið í gær. Hann kvaðst ósáttur að hafa ekki náð í sigur gegn Val en bætti því við að Fjölnisliðið sé sterkara en í fyrra. „Við erum stöðugri. Við höfum unnið tvo leiki, gert tvö jafntefli og bara tapað einu sinni. Við erum að safna stigum og þetta gengur ágætlega,“ sagði Aron en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað skot Arons og frábæran einleik Þóris Það litu tvo gullfalleg mörk dagsins ljós í leik Vals og Fjölnis í Pepsi-deild karla í kvöld, en mörk Aron Sigurðarson og Þóris Guðjónssonar voru mögnuð. 25. maí 2015 22:32 Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fjölnir 3-3 | Sjáðu markaveisluna Valsmenn og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli í kvöld á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Öll mörkin sex komu í fyrri hálfleiknum og var hann magnaður og fer sennilega í einhverjar sögubækur. 25. maí 2015 00:01 Skoraði frábært mark í gær og fékk nýjan samning í dag Fjölnismenn framlengja um eitt ár við Aron Sigurðarson sem átti stórleik á Hlíðarenda í gær. 26. maí 2015 18:00 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Fjölnismaðurinn Aron Sigurðarson hefur farið vel af stað í Pepsi-deildinni í sumar. Aron skoraði glæsilegt mark í 3-3 jafntefli Fjölnis og Vals á Vodafone-vellinum á mánudaginn með skoti af löngu færi. Það merkilega er að Aron hefur skorað fjögur mörk í efstu deild, þar af þrjú á sama markið á Vodafone-vellinum (það sem er nær Öskjuhlíðinni). Valtýr Björn Valtýsson fór með Aron í heimsókn á Vodafone-völlinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Aðspurður hvort hann væri á leið í Val hafði Aron þetta að segja: „Nei, ég er ekki á leið í Val. En ég hef fundið mig vel hér svo það spurning um að færa leiki Fjölnis hingað,“ sagði Aron í léttum dúr en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Grafarvogsliðið í gær. Hann kvaðst ósáttur að hafa ekki náð í sigur gegn Val en bætti því við að Fjölnisliðið sé sterkara en í fyrra. „Við erum stöðugri. Við höfum unnið tvo leiki, gert tvö jafntefli og bara tapað einu sinni. Við erum að safna stigum og þetta gengur ágætlega,“ sagði Aron en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað skot Arons og frábæran einleik Þóris Það litu tvo gullfalleg mörk dagsins ljós í leik Vals og Fjölnis í Pepsi-deild karla í kvöld, en mörk Aron Sigurðarson og Þóris Guðjónssonar voru mögnuð. 25. maí 2015 22:32 Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fjölnir 3-3 | Sjáðu markaveisluna Valsmenn og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli í kvöld á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Öll mörkin sex komu í fyrri hálfleiknum og var hann magnaður og fer sennilega í einhverjar sögubækur. 25. maí 2015 00:01 Skoraði frábært mark í gær og fékk nýjan samning í dag Fjölnismenn framlengja um eitt ár við Aron Sigurðarson sem átti stórleik á Hlíðarenda í gær. 26. maí 2015 18:00 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Sjáðu geggjað skot Arons og frábæran einleik Þóris Það litu tvo gullfalleg mörk dagsins ljós í leik Vals og Fjölnis í Pepsi-deild karla í kvöld, en mörk Aron Sigurðarson og Þóris Guðjónssonar voru mögnuð. 25. maí 2015 22:32
Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fjölnir 3-3 | Sjáðu markaveisluna Valsmenn og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli í kvöld á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Öll mörkin sex komu í fyrri hálfleiknum og var hann magnaður og fer sennilega í einhverjar sögubækur. 25. maí 2015 00:01
Skoraði frábært mark í gær og fékk nýjan samning í dag Fjölnismenn framlengja um eitt ár við Aron Sigurðarson sem átti stórleik á Hlíðarenda í gær. 26. maí 2015 18:00