Þrettándabrennum víða um landið aflýst vegna veðurs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. janúar 2020 17:39 Tvísýnt hefur verið um Þrettándabrennur víða um land vegna veðurs. vísir/vilhelm Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. Þrettándagleðin á Egilsstöðum verður færð inn í íþróttahúsið. Þrettándagleði verður haldin á Akranesi við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum og var gengið þangað frá Þorpinu kl. 17. Þá verður farið í íþróttahúsið eftir brennu þar sem tilkynnt verður um val á íþróttamanni ársins. Á Selfossi verður farin blysför frá Tryggvaskála kl. 20 að tjaldstæði Gesthúsa þar sem brennan fer fram. Þar verður einnig flugeldasýning og eru bæjarbúar hvattir til að mæt í trölla-, álfa- eða jólasveinabúningum. Þá verður þrettándabrenna í Ólafsvík með hefðbundnu sniði þar sem gengið verður frá Pakkhúsinu kl. 18 að brennustað rétt innan við félagsheimilið á Klifi. Þar verður einnig flugeldasýning. Á Húsavík byrjaði brenna kl. 17 við Sandvík og verður grímuball í Skúlagarði eftir Brennuna. Í Reykjavík verður Þrettándagleði haldin á tveimur stöðum en kveikt verður á brennu við Ægisíðu og í Gufunesbæ í Grafarvogi. Í Grafarvogi hófst gleðin með kakó- og vöfflusölu í Hlöðunni kl. 17 og rétt fyrir kl. 18 hefst blysför og verður kveikt í bálkestinum rétt eftir kl. 18. Gengið verður með kyndla frá Melaskóla kl. 18 að Ægisíðu og verður eldur borinn að kestinum og flugeldum skotið upp. Víðs vegar var haldið upp á Þrettándann snemma í ár, þar á meðal á Höfn í Hornafirði, Borgarnesi, Akureyri og Ísafirði. Akranes Akureyri Árborg Borgarbyggð Flugeldar Hornafjörður Reykjavík Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sjá meira
Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. Þrettándagleðin á Egilsstöðum verður færð inn í íþróttahúsið. Þrettándagleði verður haldin á Akranesi við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum og var gengið þangað frá Þorpinu kl. 17. Þá verður farið í íþróttahúsið eftir brennu þar sem tilkynnt verður um val á íþróttamanni ársins. Á Selfossi verður farin blysför frá Tryggvaskála kl. 20 að tjaldstæði Gesthúsa þar sem brennan fer fram. Þar verður einnig flugeldasýning og eru bæjarbúar hvattir til að mæt í trölla-, álfa- eða jólasveinabúningum. Þá verður þrettándabrenna í Ólafsvík með hefðbundnu sniði þar sem gengið verður frá Pakkhúsinu kl. 18 að brennustað rétt innan við félagsheimilið á Klifi. Þar verður einnig flugeldasýning. Á Húsavík byrjaði brenna kl. 17 við Sandvík og verður grímuball í Skúlagarði eftir Brennuna. Í Reykjavík verður Þrettándagleði haldin á tveimur stöðum en kveikt verður á brennu við Ægisíðu og í Gufunesbæ í Grafarvogi. Í Grafarvogi hófst gleðin með kakó- og vöfflusölu í Hlöðunni kl. 17 og rétt fyrir kl. 18 hefst blysför og verður kveikt í bálkestinum rétt eftir kl. 18. Gengið verður með kyndla frá Melaskóla kl. 18 að Ægisíðu og verður eldur borinn að kestinum og flugeldum skotið upp. Víðs vegar var haldið upp á Þrettándann snemma í ár, þar á meðal á Höfn í Hornafirði, Borgarnesi, Akureyri og Ísafirði.
Akranes Akureyri Árborg Borgarbyggð Flugeldar Hornafjörður Reykjavík Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sjá meira