Risu úr sætum og minntust Karls Berndsen Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 14:44 Borgarstjórnarfundur dagsins hófst á minningarstund. Reykjavíkurborg Borgarfulltrúar hófu fund sinni í dag á því að rísa úr sætum og minnast varaborgarfulltrúans Karls Berndsen. Hann féll frá þann 28. janúar síðastliðinn eftir glímu við alvarleg veikindi undanfarin ár. Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, rak stuttlega feril Karls við upphaf borgarstjórnarfundar, sem hófst klukkan 14. Karl hafi lagt stund á hárgreiðslu- og förðunafræði, bæði á Íslandi og í Bretlandi, ásamt því að hafa orðið landsfrægur fyrir framkomu sína í sjónvarpi - eins og sjá má hér á sjónvarpsvef Vísis. Karl skipaði heiðurssæti á framboðslista Besta flokksins árið 2010 og annað sæti á lista Flokks fólksins fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar, árið 2018. Hann er sagður hafa tekið virkan þátt í kosningabaráttu flokksins og var hans minnst sem málsvara þeirra sem minna mega sín. Karl náði kjöri sem fyrsti varaborgarfulltrúi Flokks fólksins - „en tók því miður aldrei sæti í borgarstjórn vegna veikindinda sinna,“ sagði Pawel við upphaf borgarstjórnarfundar. Pawel sendi fjölskyldu og vinum Karls samúðarkveðjur um leið og hann þakkaði fyrir framlag hans. Borgarfulltrúar minntust Karls með hálfrar mínútu þögn og með því að rísa úr sætum. Þeir takast nú á um skýrslu innri endurskoðunar vegna framkvæmda við gas- og jarðgerðarstöð SORPU bs. á Álfsnesi og má fylgjast með umræðunum hér að neðan. Borgarstjórn Flokkur fólksins Reykjavík Tengdar fréttir Karl Berndsen látinn Sjónvarpsstjarna og stílisti kveður. 29. janúar 2020 15:20 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Sjá meira
Borgarfulltrúar hófu fund sinni í dag á því að rísa úr sætum og minnast varaborgarfulltrúans Karls Berndsen. Hann féll frá þann 28. janúar síðastliðinn eftir glímu við alvarleg veikindi undanfarin ár. Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, rak stuttlega feril Karls við upphaf borgarstjórnarfundar, sem hófst klukkan 14. Karl hafi lagt stund á hárgreiðslu- og förðunafræði, bæði á Íslandi og í Bretlandi, ásamt því að hafa orðið landsfrægur fyrir framkomu sína í sjónvarpi - eins og sjá má hér á sjónvarpsvef Vísis. Karl skipaði heiðurssæti á framboðslista Besta flokksins árið 2010 og annað sæti á lista Flokks fólksins fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar, árið 2018. Hann er sagður hafa tekið virkan þátt í kosningabaráttu flokksins og var hans minnst sem málsvara þeirra sem minna mega sín. Karl náði kjöri sem fyrsti varaborgarfulltrúi Flokks fólksins - „en tók því miður aldrei sæti í borgarstjórn vegna veikindinda sinna,“ sagði Pawel við upphaf borgarstjórnarfundar. Pawel sendi fjölskyldu og vinum Karls samúðarkveðjur um leið og hann þakkaði fyrir framlag hans. Borgarfulltrúar minntust Karls með hálfrar mínútu þögn og með því að rísa úr sætum. Þeir takast nú á um skýrslu innri endurskoðunar vegna framkvæmda við gas- og jarðgerðarstöð SORPU bs. á Álfsnesi og má fylgjast með umræðunum hér að neðan.
Borgarstjórn Flokkur fólksins Reykjavík Tengdar fréttir Karl Berndsen látinn Sjónvarpsstjarna og stílisti kveður. 29. janúar 2020 15:20 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Sjá meira