Karl Berndsen látinn Jakob Bjarnar skrifar 29. janúar 2020 15:20 Karl Berndsen var sjónvarpsstjarna og stílisti af Guðs náð. Karl Berndsen, hárgreiðslu- og förðunarmeistari er látinn. Hann andaðist í gærkvöldi eftir glímu við alvarleg veikindi undanfarin árin. Karl fæddist 1. ágúst 1964 og var því 55 ára þegar hann andaðist. Karl var landsþekktur maður en útlitsþættir hans Í nýju ljósi, sem sýndir voru á Stöð 2 og Nýtt útlit á Skjá einum, nutu mikilla vinsælda. Hann starfaði lengstum við að aðstoða konur sem karla við að breyta útliti sínu til hins betra. Greint var frá því árið 2013 að Karl væri að berjast við alvarleg veikindi en í fyrstu var ranglega talið að um heilaæxli væri að ræða. Síðar kom í ljós að meinið var krabbamein í eitlum og þurfti hann að fara í fjölda aðgerða til að hamla ofmyndun á heilavökva. Hann tapaði við það miklu af sjón sinni, var úrskurðaður lögblindur með aðeins tíu prósent sjónar. Hann kom fram í fjölmiðlum og ræddi veikindi sín og líf af aðdáunarverðri einlægni. Karl skipaði heiðursæti fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík árið 2010 og þá fyrir Besta flokkinn. Og eftir síðustu borgarstjórnarkosningar var hann varaborgarfulltrúi fyrir Flokk fólksins. Neðar má sjá brot úr þættinum Í nýju ljósi sem bregður ágætu ljósi á þekkingu, framgöngu og stíl Karls. Hægt er að sjá fleiri klippur með Karli úr safni Vísis hér. Andlát Fjölmiðlar Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Sjá meira
Karl Berndsen, hárgreiðslu- og förðunarmeistari er látinn. Hann andaðist í gærkvöldi eftir glímu við alvarleg veikindi undanfarin árin. Karl fæddist 1. ágúst 1964 og var því 55 ára þegar hann andaðist. Karl var landsþekktur maður en útlitsþættir hans Í nýju ljósi, sem sýndir voru á Stöð 2 og Nýtt útlit á Skjá einum, nutu mikilla vinsælda. Hann starfaði lengstum við að aðstoða konur sem karla við að breyta útliti sínu til hins betra. Greint var frá því árið 2013 að Karl væri að berjast við alvarleg veikindi en í fyrstu var ranglega talið að um heilaæxli væri að ræða. Síðar kom í ljós að meinið var krabbamein í eitlum og þurfti hann að fara í fjölda aðgerða til að hamla ofmyndun á heilavökva. Hann tapaði við það miklu af sjón sinni, var úrskurðaður lögblindur með aðeins tíu prósent sjónar. Hann kom fram í fjölmiðlum og ræddi veikindi sín og líf af aðdáunarverðri einlægni. Karl skipaði heiðursæti fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík árið 2010 og þá fyrir Besta flokkinn. Og eftir síðustu borgarstjórnarkosningar var hann varaborgarfulltrúi fyrir Flokk fólksins. Neðar má sjá brot úr þættinum Í nýju ljósi sem bregður ágætu ljósi á þekkingu, framgöngu og stíl Karls. Hægt er að sjá fleiri klippur með Karli úr safni Vísis hér.
Andlát Fjölmiðlar Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Sjá meira