Anonymous lokar síðum á ný vegna hvalveiða Íslendinga Bjarki Ármannsson skrifar 11. janúar 2016 19:09 Anomnymous-samtökin eru í meira lagi ósátt við hvalveiðar á Íslandi. Vísir/Vilhelm Tölvuhakkarasamtökin Anonymous gerðu í dag aftur árás á vefsíður íslenska stjórnarráðsins vegna andstöðu samtakanna við hvalveiðar Íslendinga. Á Twitter-síðum á vegum samtakanna eru stjórnvöld hvött til að láta af hvalveiðum sem fyrst og ýmsir nafngreindir Íslendingar og íslensk fyrirtæki dregin fram og gagnrýnd.Kjarninn greinir frá því að árás var gerð og heimasíðum allra ráðuneyta lokað um stund. Svipaðar árásir voru gerðar tvisvar í nóvember og þá birtu samtökin einnig lista yfir vefsíður íslenskra veitingastaða sem selja hvalkjöt og gáfu þannig til kynna að einnig yrði ráðist á þær.#Anonymous #OpWhales All Iceland's government websites is #TangoDown Ban the whaling of fin whales NOW! pic.twitter.com/d9qmgl5msq— Anonymous (@_RektFaggot_) January 11, 2016 Samtökin hafa í dag birt fjölmargar myndir og slagorð gegn hvalveiðum á Twitter með myllumerkinu #OpWhales. Meðal annars er mynd sett inn af Kristjáni Loftssyni, framkvæmdastjóra Hvals hf., og hann sagður „andlit skammar Íslands.“ Þá er hvatt til sniðgöngu á Bláa lóninu, vörum 66° norður og tölvuleiknum Eve Online.Meet Mr. Whale killer #Iceland #HBGrandi https://t.co/hcLeG02Xae #OpWhales pic.twitter.com/OzYUrNVqMl— #OpWhales (@OpWhales_) January 11, 2016 Tengdar fréttir Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. 12. desember 2015 11:19 Anonymous loka heimasíðum stjórnvalda á Íslandi Hakkararnir hafa lokað síðum innanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins. 27. nóvember 2015 21:42 Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. 29. nóvember 2015 11:00 Íslenskir veitingastaðir á aðgerðarlista Anonymous Ætla að ráðast á vefsíður staða sem selja hvalkjöt. 30. nóvember 2015 11:58 Innanríkisráðherra boðar aðgerðir til að herða netöryggi Ólöf Nordal segir að ekki verði beðið lengi með að breyta verklagi í netvörnum. Að auki er frumvarp í smíðum í innanríkisráðuneytinu. 28. nóvember 2015 19:11 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Tölvuhakkarasamtökin Anonymous gerðu í dag aftur árás á vefsíður íslenska stjórnarráðsins vegna andstöðu samtakanna við hvalveiðar Íslendinga. Á Twitter-síðum á vegum samtakanna eru stjórnvöld hvött til að láta af hvalveiðum sem fyrst og ýmsir nafngreindir Íslendingar og íslensk fyrirtæki dregin fram og gagnrýnd.Kjarninn greinir frá því að árás var gerð og heimasíðum allra ráðuneyta lokað um stund. Svipaðar árásir voru gerðar tvisvar í nóvember og þá birtu samtökin einnig lista yfir vefsíður íslenskra veitingastaða sem selja hvalkjöt og gáfu þannig til kynna að einnig yrði ráðist á þær.#Anonymous #OpWhales All Iceland's government websites is #TangoDown Ban the whaling of fin whales NOW! pic.twitter.com/d9qmgl5msq— Anonymous (@_RektFaggot_) January 11, 2016 Samtökin hafa í dag birt fjölmargar myndir og slagorð gegn hvalveiðum á Twitter með myllumerkinu #OpWhales. Meðal annars er mynd sett inn af Kristjáni Loftssyni, framkvæmdastjóra Hvals hf., og hann sagður „andlit skammar Íslands.“ Þá er hvatt til sniðgöngu á Bláa lóninu, vörum 66° norður og tölvuleiknum Eve Online.Meet Mr. Whale killer #Iceland #HBGrandi https://t.co/hcLeG02Xae #OpWhales pic.twitter.com/OzYUrNVqMl— #OpWhales (@OpWhales_) January 11, 2016
Tengdar fréttir Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. 12. desember 2015 11:19 Anonymous loka heimasíðum stjórnvalda á Íslandi Hakkararnir hafa lokað síðum innanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins. 27. nóvember 2015 21:42 Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. 29. nóvember 2015 11:00 Íslenskir veitingastaðir á aðgerðarlista Anonymous Ætla að ráðast á vefsíður staða sem selja hvalkjöt. 30. nóvember 2015 11:58 Innanríkisráðherra boðar aðgerðir til að herða netöryggi Ólöf Nordal segir að ekki verði beðið lengi með að breyta verklagi í netvörnum. Að auki er frumvarp í smíðum í innanríkisráðuneytinu. 28. nóvember 2015 19:11 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. 12. desember 2015 11:19
Anonymous loka heimasíðum stjórnvalda á Íslandi Hakkararnir hafa lokað síðum innanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins. 27. nóvember 2015 21:42
Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. 29. nóvember 2015 11:00
Íslenskir veitingastaðir á aðgerðarlista Anonymous Ætla að ráðast á vefsíður staða sem selja hvalkjöt. 30. nóvember 2015 11:58
Innanríkisráðherra boðar aðgerðir til að herða netöryggi Ólöf Nordal segir að ekki verði beðið lengi með að breyta verklagi í netvörnum. Að auki er frumvarp í smíðum í innanríkisráðuneytinu. 28. nóvember 2015 19:11