Íslenskur strætó í Kína 12. júní 2007 15:17 Mynd/365 Auglýsingar og ljósmyndir frá Íslandi munu síðar í mánuðinum þekja tveggja hæða almenningsvagn í Peking í Kína. Þetta kemur fram í vefriti utanríkisráðuneytisins, Stiklur. Sendiráð Íslands í Kína komst nýverið að samkomulagi við fjölmiðlafyrirtækið Viavom Outdoor Ltd. um að fyrirtækið færði vagninn í íslenskan búning. Það er gert í tengslum við ferðakaupstefnuna Beijing International Tourism Expo (BITE), sem haldin verður dagana 21. til 23. júní. Vagninn mun þjónusta sýningarsvæðið sem er gríðarlega stórt, en BITE er ein stærsta ferðakaupstefnan í Kína. Hún er sótt af þúsundum manna, bæði fagfólki úr ferðaþjónustu og almenningi. Sendiráðið tekur einnig þátt í verkefni samtaka aðila í ferðaþjónustu og samtaka sjónvarpsstöðva þar sem sjónvarpsáhorfendur í Kína greiða atkvæði um fallegasta stað í Evrópu. Keppnin fer þannig fram að myndefni frá þátttakendum verður sýnt í yfir 100 ferðaþáttum í kínverskum sjónvarpsstöðvum næstu mánuði. Áhorfendur greiða atkvæði með því að hringja inn. Ráðgert er að keppninni ljúki í byrjun árs 2008. Sendiráðið hefur að auki gert samning við fyrirtækið Focus Media Development Co. Ltd. (FMD) og mun láta fyrirtækinu í té íslenskt myndefni sem sýnt verður í kínverskum bönkum næstu vikur og mánuði. Í Kína er talið að viðskiptavinir banka og fjármálstofnana þurfi að meðaltali að bíða í um 20 mínútur eftir afgreiðslu. Stjórnendur þessara stofnana eru meðvitaðar um nauðsyn þess að viðskiptavinir þeirra séu ánægðir á meðan á bið þeirra stendur. FMD hefur þegar gert samning við rúmlega 320 bankaútibú í Kína og hefur sett upp sjónvarpsskjái þar sem sýnt er bæði auglýsingaefni og stuttir pistlar um margvísleg málefni. Þeim er ætlað er að stytta viðskiptavinum biðina. Sendiráðið hefur trú á því að þessi aðferð geti verið árangursrík til vekja athygli á Íslandi sem áfangastað kínverskra ferðamanna. Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira
Auglýsingar og ljósmyndir frá Íslandi munu síðar í mánuðinum þekja tveggja hæða almenningsvagn í Peking í Kína. Þetta kemur fram í vefriti utanríkisráðuneytisins, Stiklur. Sendiráð Íslands í Kína komst nýverið að samkomulagi við fjölmiðlafyrirtækið Viavom Outdoor Ltd. um að fyrirtækið færði vagninn í íslenskan búning. Það er gert í tengslum við ferðakaupstefnuna Beijing International Tourism Expo (BITE), sem haldin verður dagana 21. til 23. júní. Vagninn mun þjónusta sýningarsvæðið sem er gríðarlega stórt, en BITE er ein stærsta ferðakaupstefnan í Kína. Hún er sótt af þúsundum manna, bæði fagfólki úr ferðaþjónustu og almenningi. Sendiráðið tekur einnig þátt í verkefni samtaka aðila í ferðaþjónustu og samtaka sjónvarpsstöðva þar sem sjónvarpsáhorfendur í Kína greiða atkvæði um fallegasta stað í Evrópu. Keppnin fer þannig fram að myndefni frá þátttakendum verður sýnt í yfir 100 ferðaþáttum í kínverskum sjónvarpsstöðvum næstu mánuði. Áhorfendur greiða atkvæði með því að hringja inn. Ráðgert er að keppninni ljúki í byrjun árs 2008. Sendiráðið hefur að auki gert samning við fyrirtækið Focus Media Development Co. Ltd. (FMD) og mun láta fyrirtækinu í té íslenskt myndefni sem sýnt verður í kínverskum bönkum næstu vikur og mánuði. Í Kína er talið að viðskiptavinir banka og fjármálstofnana þurfi að meðaltali að bíða í um 20 mínútur eftir afgreiðslu. Stjórnendur þessara stofnana eru meðvitaðar um nauðsyn þess að viðskiptavinir þeirra séu ánægðir á meðan á bið þeirra stendur. FMD hefur þegar gert samning við rúmlega 320 bankaútibú í Kína og hefur sett upp sjónvarpsskjái þar sem sýnt er bæði auglýsingaefni og stuttir pistlar um margvísleg málefni. Þeim er ætlað er að stytta viðskiptavinum biðina. Sendiráðið hefur trú á því að þessi aðferð geti verið árangursrík til vekja athygli á Íslandi sem áfangastað kínverskra ferðamanna.
Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira