Fótbolti

Á leið til Fjölnis

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun framherjinn Davíð Þór Rúnarsson vera á leið til 1. deildarliðs Fjölnis. Hann lék síðast með Víkingum en hefur verið samningslaus um nokkra mánaða skeið.

Davíð lék síðast með Fjölni árið 2004 en hefur einnig verið á mála hjá Tindastóli, Neista á Hofsósi og Hvöt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×