Rektor verði falið að endurskoða skrásetningargjald Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. febrúar 2020 14:49 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Til skoðunar er að hækka árlegt skrásetningargjald Háskóla Íslands sem nú er 75.000 kr. Á fundi Háskólaráðs kom fram að skrásetningargjaldið hefði ekki fylgt verðlagi. Væri það tengt verðlagi myndi gjaldið vera í kringum 104.000 kr. árið 2020. Gjöldin hafa ekki verið hækkuð síðan árið 2014. Um þetta var rætt á fundi Háskólaráðs 6. Febrúar síðastliðinn en mbl.is fjallaði fyrst um málið. Jóna Þórey Pétursdóttir, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir í samtali við mbl.is að hækkun gjalds, verði það niðurstaðan, gæti orðið til þess að hindra aðgengi að námi. Eftir umræður Háskólaráðs um skrásetningargjaldið var tillaga samþykkt með átta atkvæðum að fela rektor að ræða málið við rektora annarra opinberra háskóla og mennta- og menningarmálaráðherra. Fulltrúar stúdenta lögðust þó gegn tillögunni. Háskólaráð hvetur ríkisstjórn Íslands og Alþingi til að endurskoða fjármálaáætlun til næstu fimm ára og tryggja aukna fjármögnun til að meðaltali Norðurlandanna verði náð árið 2025. Uppfært: í upphaflegri útgáfu fréttar kom fram að til skoðunar væri að hækka skrásetningargjaldið í 104.000 kr. en hið rétta er að skrásetningargjaldið væri 104.000 kr. ef gjaldið væri tengt verðlagi en svo er ekki. Beðist er velvirðingar á þessu. Fréttin hefur nú verið uppfærð. Skóla - og menntamál Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Til skoðunar er að hækka árlegt skrásetningargjald Háskóla Íslands sem nú er 75.000 kr. Á fundi Háskólaráðs kom fram að skrásetningargjaldið hefði ekki fylgt verðlagi. Væri það tengt verðlagi myndi gjaldið vera í kringum 104.000 kr. árið 2020. Gjöldin hafa ekki verið hækkuð síðan árið 2014. Um þetta var rætt á fundi Háskólaráðs 6. Febrúar síðastliðinn en mbl.is fjallaði fyrst um málið. Jóna Þórey Pétursdóttir, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir í samtali við mbl.is að hækkun gjalds, verði það niðurstaðan, gæti orðið til þess að hindra aðgengi að námi. Eftir umræður Háskólaráðs um skrásetningargjaldið var tillaga samþykkt með átta atkvæðum að fela rektor að ræða málið við rektora annarra opinberra háskóla og mennta- og menningarmálaráðherra. Fulltrúar stúdenta lögðust þó gegn tillögunni. Háskólaráð hvetur ríkisstjórn Íslands og Alþingi til að endurskoða fjármálaáætlun til næstu fimm ára og tryggja aukna fjármögnun til að meðaltali Norðurlandanna verði náð árið 2025. Uppfært: í upphaflegri útgáfu fréttar kom fram að til skoðunar væri að hækka skrásetningargjaldið í 104.000 kr. en hið rétta er að skrásetningargjaldið væri 104.000 kr. ef gjaldið væri tengt verðlagi en svo er ekki. Beðist er velvirðingar á þessu. Fréttin hefur nú verið uppfærð.
Skóla - og menntamál Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira