Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. febrúar 2020 05:31 Kwak Sin-ae, aðalframleiðandi Parasite, og Bong Joon-ho, handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar. Vísir/getty Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. Myndin hlaut Óskarinn sem besta kvikmynd og var þar með fyrsta myndin á erlendu tungumáli sem hreppir styttuna. Þá vann Bong Joon-ho, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, Óskarinn fyrir bestu leikstjórn og besta handrit, auk þess sem myndin var valin besta alþjóðlega kvikmyndin. Þá var Renée Zellweger valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir titilhlutverkið í kvikmyndinni Judy um Judy Garland. Joaquin Phoenix hreppti Óskarinn sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í kvikmyndinni Joker. Þá unnu Brad Pitt og Laura Dern fyrir leik í aukahlutverki, hann fyrir hlutverk sitt í Once Upon a Time in Hollywood og hún fyrir hlutverk sitt í Marriage Story. Kvikmyndin 1917, sem margir höfðu spáð sigri í stærstu flokkum kvöldsins, vann næstflest verðlaun, eða þrenn. Þau voru þó öll í tækniflokkum; besta kvikmyndataka, bestu tæknibrellur og besta hljóðblöndun. Þá má ekki gleyma tónskáldinu Hildi Guðnadóttur sem vann Óskarinn fyrir tónlistina í Joker, fyrst Íslendinga og fyrsta konan til að vinna verðlaunin í flokki kvikmyndatónlistar síðan árið 1997. Hér að neðan má sjá allar tilnefningar og sigurvegara næturinnar. Þeir síðarnefndu eru feitletraðir. Besta kvikmyndFord v Ferrari The Irishman Jojo Rabbit Joker Little Women Marriage Story 1917 Once Upon a Time in HollywoodParasite Besti leikari í aðalhlutverki Antonio Banderas - Pain and Glory Leonardo DiCaprio - Once Upon a Time in Hollywood Adam Driver - Marriage StoryJoaquin Phoenix - Joker Jonathan Pryce - The Two Popes Besta leikkonan í aðalhlutverkiCynthia Erivo - Harriet Scarlett Johansson - Marriage Story Saoirse Ronan - Little Women Charlize Theron - BombshellRenee Zellweger - Judy Besti leikari í aukahlutverki Tom Hanks - A Beautiful Day in the Neighborhood Anthony Hopkins - The Two Popes Al Pacino - The Irishman Joe Pesci - The IrishmanBrad Pitt - Once Upon a Time in Hollywood Besta leikkonan í aukahlutverkiKathy Bates - Richard JewellLaura Dern - Marriage Story Scarlett Johannson - Jojo Rabbit Florence Pugh - Little Women Margot Robbie - Bombshell Besti leikstjórinnMartin Scorsese The Irishman Todd Phillips - Joker Sam Mendes - 1917 Quentin Tarantino - Once Upon a Time in HollywoodBong Joon Ho - Parasite Besta teiknimyndin í fullri lengd How to Train Your Dragon: The Hidden World - Dean DeBlois I Lost My Body - Jeremy Clapin Klaus - Sergio Pablos Missing Link - Chris Butler Toy Story 4 - Josh Cooley Besta stuttteiknimyndinDcera - Daria KashcheevaHair Love - Matthew A. Cherry Kitbull - Rosana Sullivan Memorable - Bruno Collet Sister - Siqi Song Besta handrit byggt á áður útgefnu efni The Irishman - Steven ZaillianJojo Rabbit - Taika Waititi Joker - Todd Phillips, Scott Silver Just Mercy - Destin Daniel Cretton and Andrew Lanham Little Women - Greta Gerwig The Two Popes - Anthony McCarten Besta handritið Knives Out - Rian Johnson Marriage Story - Noah Baumbach 1917 - Sam Mendes and Krysty Wilson-Cairns Once Upon a Time in Hollywood - Quentin Tarantino Parasite - Bong Joon-ho, Jin Won Han Besta kvikmyndataka The Irishman - Rodrigo Prieto Joker - Lawrence Sher The Lighthouse - Jarin Blaschke1917 - Roger Deakins Once Upon a Time in Hollywood -Robert Richardson Besta heimildarmyndin American Factory - Julia Rieichert, Steven Bognar The Cave - Feras Fayyad The Edge of Democracy - Petra Costa For Sama - Waad Al-Kateab, Edward Watts Honeyland - Tamara Kotevska, Ljubo Stefanov Besta stuttheimildarmyndin In the AbsenceLearning to Skateboard in a Warzone - Carol Dysinger Life Overtakes Me - Kristine Samuelson, John Haptas St. Louis Superman Walk Run Cha-Cha - Laura Nix Besta erlenda kvikmynd Corpus Christi - Jan Komasa Honeyland - Tamara Kotevska, Ljubo Stefanov Les Miserables - Ladj Ly Pain and Glory - Pedro AlmodovarParasite - Bong Joon Ho Besta klippingin Ford v Ferrari - Michael McCusker, Andrew Buckland The Irishman - Thelma Schoonmaker Jojo Rabbit - Tom Eagles Joker - Jeff Groth Parasite - Jinmo Yang Besta hljóðvinnsla Ford v Ferrari - Don Sylvester Joker - Alan Robert Murray 1917 - Oliver Tarney, Rachel Tate Once Upon a Time in Hollywood - Wylie Stateman Star Wars: The Rise of SkyWalker - Matthew Wood, David Acord Besta hljóðblöndunAd Astra Ford v Ferrari Joker1917 Once Upon a Time in Hollywood Besta listræna stjórnun The Irishman - Bob Shaw and Regina Graves Jojo Rabbit - Ra Vincent and Nora Sopkova 1917 - Dennis Gassner and Lee SandalesOnce Upon a Time in Hollywood - Barbara Ling and Nancy Haigh Parasite - Lee Ha-Jun and Cho Won Woo, Han Ga Ram, and Cho H Besta tónlist í kvikmynd Joker -Hildur Guðnadóttir Little Women - Alexandre Desplat Marriage Story - Randy Newman 1917 - Thomas Newman Star Wars: The Rise of Skywalker - John Williams Besta hár og förðun Bombshell Joker Judy Maleficent: Mistress of Evil 1917 Besta lag í kvikmynd I Can’t Let You Throw Yourself AwayI’m Gonna Love Me Again - Rocketman I’m Standing With You - Breakthrough Into the Unknown - Frozen 2 Stand Up - Harriet Bestu búningarThe Irishman - Sandy Powell, Christopher Peterson Jojo Rabbit - Mayes C. Rubeo Joker - Mark BridgesLittle Women - Jacqueline Durran Once Upon a Time in Hollywood - Arianne Phillips Bestu tæknibrellur Avengers Endgame The Irishman1917 The Lion King Star Wars: The Rise of Skywalker Fylgst var með gangi mála á Óskarsvaktinni á Vísi í nótt eins og sjá má að neðan.
Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. Myndin hlaut Óskarinn sem besta kvikmynd og var þar með fyrsta myndin á erlendu tungumáli sem hreppir styttuna. Þá vann Bong Joon-ho, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, Óskarinn fyrir bestu leikstjórn og besta handrit, auk þess sem myndin var valin besta alþjóðlega kvikmyndin. Þá var Renée Zellweger valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir titilhlutverkið í kvikmyndinni Judy um Judy Garland. Joaquin Phoenix hreppti Óskarinn sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í kvikmyndinni Joker. Þá unnu Brad Pitt og Laura Dern fyrir leik í aukahlutverki, hann fyrir hlutverk sitt í Once Upon a Time in Hollywood og hún fyrir hlutverk sitt í Marriage Story. Kvikmyndin 1917, sem margir höfðu spáð sigri í stærstu flokkum kvöldsins, vann næstflest verðlaun, eða þrenn. Þau voru þó öll í tækniflokkum; besta kvikmyndataka, bestu tæknibrellur og besta hljóðblöndun. Þá má ekki gleyma tónskáldinu Hildi Guðnadóttur sem vann Óskarinn fyrir tónlistina í Joker, fyrst Íslendinga og fyrsta konan til að vinna verðlaunin í flokki kvikmyndatónlistar síðan árið 1997. Hér að neðan má sjá allar tilnefningar og sigurvegara næturinnar. Þeir síðarnefndu eru feitletraðir. Besta kvikmyndFord v Ferrari The Irishman Jojo Rabbit Joker Little Women Marriage Story 1917 Once Upon a Time in HollywoodParasite Besti leikari í aðalhlutverki Antonio Banderas - Pain and Glory Leonardo DiCaprio - Once Upon a Time in Hollywood Adam Driver - Marriage StoryJoaquin Phoenix - Joker Jonathan Pryce - The Two Popes Besta leikkonan í aðalhlutverkiCynthia Erivo - Harriet Scarlett Johansson - Marriage Story Saoirse Ronan - Little Women Charlize Theron - BombshellRenee Zellweger - Judy Besti leikari í aukahlutverki Tom Hanks - A Beautiful Day in the Neighborhood Anthony Hopkins - The Two Popes Al Pacino - The Irishman Joe Pesci - The IrishmanBrad Pitt - Once Upon a Time in Hollywood Besta leikkonan í aukahlutverkiKathy Bates - Richard JewellLaura Dern - Marriage Story Scarlett Johannson - Jojo Rabbit Florence Pugh - Little Women Margot Robbie - Bombshell Besti leikstjórinnMartin Scorsese The Irishman Todd Phillips - Joker Sam Mendes - 1917 Quentin Tarantino - Once Upon a Time in HollywoodBong Joon Ho - Parasite Besta teiknimyndin í fullri lengd How to Train Your Dragon: The Hidden World - Dean DeBlois I Lost My Body - Jeremy Clapin Klaus - Sergio Pablos Missing Link - Chris Butler Toy Story 4 - Josh Cooley Besta stuttteiknimyndinDcera - Daria KashcheevaHair Love - Matthew A. Cherry Kitbull - Rosana Sullivan Memorable - Bruno Collet Sister - Siqi Song Besta handrit byggt á áður útgefnu efni The Irishman - Steven ZaillianJojo Rabbit - Taika Waititi Joker - Todd Phillips, Scott Silver Just Mercy - Destin Daniel Cretton and Andrew Lanham Little Women - Greta Gerwig The Two Popes - Anthony McCarten Besta handritið Knives Out - Rian Johnson Marriage Story - Noah Baumbach 1917 - Sam Mendes and Krysty Wilson-Cairns Once Upon a Time in Hollywood - Quentin Tarantino Parasite - Bong Joon-ho, Jin Won Han Besta kvikmyndataka The Irishman - Rodrigo Prieto Joker - Lawrence Sher The Lighthouse - Jarin Blaschke1917 - Roger Deakins Once Upon a Time in Hollywood -Robert Richardson Besta heimildarmyndin American Factory - Julia Rieichert, Steven Bognar The Cave - Feras Fayyad The Edge of Democracy - Petra Costa For Sama - Waad Al-Kateab, Edward Watts Honeyland - Tamara Kotevska, Ljubo Stefanov Besta stuttheimildarmyndin In the AbsenceLearning to Skateboard in a Warzone - Carol Dysinger Life Overtakes Me - Kristine Samuelson, John Haptas St. Louis Superman Walk Run Cha-Cha - Laura Nix Besta erlenda kvikmynd Corpus Christi - Jan Komasa Honeyland - Tamara Kotevska, Ljubo Stefanov Les Miserables - Ladj Ly Pain and Glory - Pedro AlmodovarParasite - Bong Joon Ho Besta klippingin Ford v Ferrari - Michael McCusker, Andrew Buckland The Irishman - Thelma Schoonmaker Jojo Rabbit - Tom Eagles Joker - Jeff Groth Parasite - Jinmo Yang Besta hljóðvinnsla Ford v Ferrari - Don Sylvester Joker - Alan Robert Murray 1917 - Oliver Tarney, Rachel Tate Once Upon a Time in Hollywood - Wylie Stateman Star Wars: The Rise of SkyWalker - Matthew Wood, David Acord Besta hljóðblöndunAd Astra Ford v Ferrari Joker1917 Once Upon a Time in Hollywood Besta listræna stjórnun The Irishman - Bob Shaw and Regina Graves Jojo Rabbit - Ra Vincent and Nora Sopkova 1917 - Dennis Gassner and Lee SandalesOnce Upon a Time in Hollywood - Barbara Ling and Nancy Haigh Parasite - Lee Ha-Jun and Cho Won Woo, Han Ga Ram, and Cho H Besta tónlist í kvikmynd Joker -Hildur Guðnadóttir Little Women - Alexandre Desplat Marriage Story - Randy Newman 1917 - Thomas Newman Star Wars: The Rise of Skywalker - John Williams Besta hár og förðun Bombshell Joker Judy Maleficent: Mistress of Evil 1917 Besta lag í kvikmynd I Can’t Let You Throw Yourself AwayI’m Gonna Love Me Again - Rocketman I’m Standing With You - Breakthrough Into the Unknown - Frozen 2 Stand Up - Harriet Bestu búningarThe Irishman - Sandy Powell, Christopher Peterson Jojo Rabbit - Mayes C. Rubeo Joker - Mark BridgesLittle Women - Jacqueline Durran Once Upon a Time in Hollywood - Arianne Phillips Bestu tæknibrellur Avengers Endgame The Irishman1917 The Lion King Star Wars: The Rise of Skywalker Fylgst var með gangi mála á Óskarsvaktinni á Vísi í nótt eins og sjá má að neðan.
Bíó og sjónvarp Hollywood Óskarinn Suður-Kórea Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Sjá meira