Sverrir birtir einlæga færslu um nýfædda dóttur og Kristínu Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2020 13:30 Þegar Sverrir og Kristín tilkynntu að þau ættu von á barni. Mynd/instagram-síða Sverris Söngvarinn Sverrir Bergmann skrifar fallega færslu á Instagram þar sem hann segir frá því að dóttir hans og Kristínu Evu Geirsdóttur, lögfræðingi, hafi komið í heiminn 4. febrúar síðastliðinn. „Þann 4. febrúar kl.17:48 kom í heiminn gullfalleg stúlka sem vó 3222g (tæpar 13 merkur). Aldrei í lífinu hefði mig órað fyrir því hversu erfið og jafnframt mögnuð upplifun það er að fæða barn. Ég hef dýrkað og dáð hana Kristínu mínu frá því ég hitti hana fyrst en núna er hún komin á eitthvað æðra stig sem ég hef ekki orð yfir að lýsa. Barnið var í framhöfuðstöðu sem þýddi að þetta var ennþá erfiðara fyrir vikið,“ skrifar Sverrir. Hann segir að stúlkan hafið komið í heiminn klukkan 17:48. „Þá var allur sársaukinn og allt stritið vel þess virði. Þvílíka hetjan sem þessi kona er og þvílíkt undratól sem kvenlíkaminn er. Gleðin á þessum tíma var yfirgnæfandi og grétum við bæði á meðan við virtum fyrir okkur þessa fallegu manneskju sem var að koma í heiminn og fangaði hjarta okkar á augabragði. Það er ómetanlegt fyrir okkur að upplifa þetta saman og mér algerlega óskiljanlegt hvernig Kristín fór að þessu.“ Parið dvaldi í tvö daga á sængurdeild áður en þau fengu að fara heim. „Og lífið orðið breytt fyrir lífstíð. Allt er orðið eins og það á að vera. Kristínu og dóttur okkar líður vel. Litla drekkur og drekkur, kúkar, pissar og lætur í sér heyra. Yndislegt. Ég læt nokkrar myndir fylgja með og eina af fylgjunni. Í þessum belg var stúlkan okkar síðustu 9 mánuði þar sem hún nærðist, stækkaði og dafnið. Ótrúlegt. Magnað. Pabbi meyr, stoltur og þakklátur.“ Hér að neðan má sjá myndir sem Sverrir Bergmann birti. View this post on Instagram Þann 4. febrúar kl.17:48 kom í heiminn gullfalleg stúlka sem vóg 3222g (tæpar 13 merkur). Aldrei í lífinu hefði mig órað fyrir því hversu erfið og jafnframt mögnuð upplifun það er að fæða barn. Ég hef dýrkað og dáð hana Kristínu mínu frá því ég hitti hana fyrst en núna er hún komin á eitthvað æðra stig sem ég hef ekki orð yfir að lýsa. Barnið var í framhöfuðstöðu sem þýddi að þetta var ennþá erfiðara fyrir vikið. En mín fékk einhvern óútskýranlegan kraft og kl.17:48 fékk hún dóttur okkar í fangið og þá var allur sársaukinn og allt stritið vel þess virði. Þvílíka hetjan sem þessi kona er og þvílíkt undratól sem kvenlíkaminn er. Gleðin á þessum tíma var yfirgnæfandi og grétum við bæði á meðan við virtum fyrir okkur þessa fallegu manneskju sem var að koma í heiminn og fangaði hjarta okkar á augabragði. Það er ómetanlegt fyrir okkur að upplifa þetta saman og mér algerlega óskiljanlegt hvernig Kristín fór að þessu. Eftir 2 daga á sængurdeild vorum við svo komin heim og lífið orðið breytt fyrir lífstíð. Allt er orðið eins og það á að vera. Kristínu og dóttur okkar líður vel. Litla drekkur og drekkur, kúkar, pissar og lætur í sér heyra. Yndislegt. Ég læt nokkrar myndir fylgja með og eina af fylgjunni. Í þessum belg var stúlkan okkar síðustu 9 mánuði þar sem hún nærðist, stækkaði og dafnið. Ótrúlegt. Magnað. Pabbi meyr, stoltur og þakklátur. A post shared by Sverrir Bergmann (@sverrirbergmann) on Feb 8, 2020 at 9:36am PST Tímamót Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Söngvarinn Sverrir Bergmann skrifar fallega færslu á Instagram þar sem hann segir frá því að dóttir hans og Kristínu Evu Geirsdóttur, lögfræðingi, hafi komið í heiminn 4. febrúar síðastliðinn. „Þann 4. febrúar kl.17:48 kom í heiminn gullfalleg stúlka sem vó 3222g (tæpar 13 merkur). Aldrei í lífinu hefði mig órað fyrir því hversu erfið og jafnframt mögnuð upplifun það er að fæða barn. Ég hef dýrkað og dáð hana Kristínu mínu frá því ég hitti hana fyrst en núna er hún komin á eitthvað æðra stig sem ég hef ekki orð yfir að lýsa. Barnið var í framhöfuðstöðu sem þýddi að þetta var ennþá erfiðara fyrir vikið,“ skrifar Sverrir. Hann segir að stúlkan hafið komið í heiminn klukkan 17:48. „Þá var allur sársaukinn og allt stritið vel þess virði. Þvílíka hetjan sem þessi kona er og þvílíkt undratól sem kvenlíkaminn er. Gleðin á þessum tíma var yfirgnæfandi og grétum við bæði á meðan við virtum fyrir okkur þessa fallegu manneskju sem var að koma í heiminn og fangaði hjarta okkar á augabragði. Það er ómetanlegt fyrir okkur að upplifa þetta saman og mér algerlega óskiljanlegt hvernig Kristín fór að þessu.“ Parið dvaldi í tvö daga á sængurdeild áður en þau fengu að fara heim. „Og lífið orðið breytt fyrir lífstíð. Allt er orðið eins og það á að vera. Kristínu og dóttur okkar líður vel. Litla drekkur og drekkur, kúkar, pissar og lætur í sér heyra. Yndislegt. Ég læt nokkrar myndir fylgja með og eina af fylgjunni. Í þessum belg var stúlkan okkar síðustu 9 mánuði þar sem hún nærðist, stækkaði og dafnið. Ótrúlegt. Magnað. Pabbi meyr, stoltur og þakklátur.“ Hér að neðan má sjá myndir sem Sverrir Bergmann birti. View this post on Instagram Þann 4. febrúar kl.17:48 kom í heiminn gullfalleg stúlka sem vóg 3222g (tæpar 13 merkur). Aldrei í lífinu hefði mig órað fyrir því hversu erfið og jafnframt mögnuð upplifun það er að fæða barn. Ég hef dýrkað og dáð hana Kristínu mínu frá því ég hitti hana fyrst en núna er hún komin á eitthvað æðra stig sem ég hef ekki orð yfir að lýsa. Barnið var í framhöfuðstöðu sem þýddi að þetta var ennþá erfiðara fyrir vikið. En mín fékk einhvern óútskýranlegan kraft og kl.17:48 fékk hún dóttur okkar í fangið og þá var allur sársaukinn og allt stritið vel þess virði. Þvílíka hetjan sem þessi kona er og þvílíkt undratól sem kvenlíkaminn er. Gleðin á þessum tíma var yfirgnæfandi og grétum við bæði á meðan við virtum fyrir okkur þessa fallegu manneskju sem var að koma í heiminn og fangaði hjarta okkar á augabragði. Það er ómetanlegt fyrir okkur að upplifa þetta saman og mér algerlega óskiljanlegt hvernig Kristín fór að þessu. Eftir 2 daga á sængurdeild vorum við svo komin heim og lífið orðið breytt fyrir lífstíð. Allt er orðið eins og það á að vera. Kristínu og dóttur okkar líður vel. Litla drekkur og drekkur, kúkar, pissar og lætur í sér heyra. Yndislegt. Ég læt nokkrar myndir fylgja með og eina af fylgjunni. Í þessum belg var stúlkan okkar síðustu 9 mánuði þar sem hún nærðist, stækkaði og dafnið. Ótrúlegt. Magnað. Pabbi meyr, stoltur og þakklátur. A post shared by Sverrir Bergmann (@sverrirbergmann) on Feb 8, 2020 at 9:36am PST
Tímamót Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira