Yfirstjórn tók á móti nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. maí 2020 10:36 Yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu í morgun. Vísir/Jóhann K. Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og tók Halla við lyklavöldum af Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við embætti ríkislögreglustjóra. Halla hefur verið lögreglustjóri á Norðurlandi eystra síðastliðin fimm ár „Ég er bara mjög bjartsýn og jákvæð að taka við hérna í höfuðborginni og ég hlakka til komandi ára,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergarþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustóri á höfuðborgarsvæðinu, segist hlakka til komandi ára í starfi.Vísir Hlakkar til að takast á við áskoranir „Ég held þær séu nú margar sambærilegar því löggæsla er alveg eins sama hvar hún er á landinu,“ segir Halla Bergþóra. Hverju muntu beina sjónum þínum að þegar þú tekur við? „Ég mun beina augum mínum að því að þjónusta fólkið sem hérna og fer um og gera starfsmönnunum kleift að vinna vinnuna sína vel,“ segir halla Bergþóra. Mesti munurinn á embættum er stærðin „Það er mikill stærðarmunur en eðlislega þá eru þau alveg sambærileg en það er stærðarmunurinn sem skiptir máli. Hérna eru þá kannski þá bara fleiri hendur og hægt að gera meira,“ segir Halla Bergþóra. Fyrsti dagurinn, hvað á að gera í dag? „Ég mun kynnast fólkinu og vinandi sitja minn fyrsta yfirstjórnarfund fyrir hádegi. það er nú kannski bara aðeins að lenda held ég,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergþóra, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tekur við lyklum embættisins úr höndum Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti.Vísir/Jóhann K. Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20 Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Sjá meira
Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og tók Halla við lyklavöldum af Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við embætti ríkislögreglustjóra. Halla hefur verið lögreglustjóri á Norðurlandi eystra síðastliðin fimm ár „Ég er bara mjög bjartsýn og jákvæð að taka við hérna í höfuðborginni og ég hlakka til komandi ára,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergarþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustóri á höfuðborgarsvæðinu, segist hlakka til komandi ára í starfi.Vísir Hlakkar til að takast á við áskoranir „Ég held þær séu nú margar sambærilegar því löggæsla er alveg eins sama hvar hún er á landinu,“ segir Halla Bergþóra. Hverju muntu beina sjónum þínum að þegar þú tekur við? „Ég mun beina augum mínum að því að þjónusta fólkið sem hérna og fer um og gera starfsmönnunum kleift að vinna vinnuna sína vel,“ segir halla Bergþóra. Mesti munurinn á embættum er stærðin „Það er mikill stærðarmunur en eðlislega þá eru þau alveg sambærileg en það er stærðarmunurinn sem skiptir máli. Hérna eru þá kannski þá bara fleiri hendur og hægt að gera meira,“ segir Halla Bergþóra. Fyrsti dagurinn, hvað á að gera í dag? „Ég mun kynnast fólkinu og vinandi sitja minn fyrsta yfirstjórnarfund fyrir hádegi. það er nú kannski bara aðeins að lenda held ég,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergþóra, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tekur við lyklum embættisins úr höndum Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti.Vísir/Jóhann K.
Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20 Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Sjá meira
Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20
Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34