Fyrirliði Perú má eftir allt saman spila á HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2018 13:34 Paolo Guerrero. Vísir/Getty Paolo Guerrero, fyrirliði Perú, má taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Rússlandi en hann hafði áður verið settur í langt leikbann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Guerrero áfrýjaði dómnum og hæstaréttur í Sviss hefur nú gefið honum grænt ljós að spila á HM. „Paolo Guerrero má taka þátt í HM,“ segir í niðurstöðu dómstólsins. Guardian segir frá. Guerrero var dæmdur í fjórtán mánaða bann og það bann hefur ekki verið fellt út gildi heldur aðeins fryst til bráðabirgða. Það nægir Guerrero hinsvegar til að fá leikheimild á HM í Rússlandi í sumar. Paolo Guerrero féll á lyfjaprófi sem var tekið á leik Perú í undankeppni HM. Leifar af kókaíni fundust í sýni hans eftir leik á móti Argentínu í október. Paolo Guerrero hélt því fram að efnið hafi komið úr tei fyrir slysni en að hann hafi ekki verið að nota kókaín.Paolo Guerrero cleared to play at World Cup for Peru after doping ban frozen https://t.co/YVLXneCapK | Guardian — Sport (@sportuk_db) May 31, 2018 Þetta er fyrsta heimsmeistarakeppni Perú frá því á HM 1982 en liðið er í riðli með Frakklandi, Danmörku og Ástralíu. Mótherjar Perú töluðu fyrir því Paolo Guerrero fengi að spila á HM. Paolo Guerrero er 34 ára gamall og hefur verið landsliðsmaður Perú frá 2004. Hann á að baki 86 landsleiki og hefur skorað í þeim 32 mörk eða flest mörk allra landsliðsmanna Perú. Hann bætti á sínum tíma markamet goðsagnarinnar Teófilo Cubillas. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Paolo Guerrero, fyrirliði Perú, má taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Rússlandi en hann hafði áður verið settur í langt leikbann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Guerrero áfrýjaði dómnum og hæstaréttur í Sviss hefur nú gefið honum grænt ljós að spila á HM. „Paolo Guerrero má taka þátt í HM,“ segir í niðurstöðu dómstólsins. Guardian segir frá. Guerrero var dæmdur í fjórtán mánaða bann og það bann hefur ekki verið fellt út gildi heldur aðeins fryst til bráðabirgða. Það nægir Guerrero hinsvegar til að fá leikheimild á HM í Rússlandi í sumar. Paolo Guerrero féll á lyfjaprófi sem var tekið á leik Perú í undankeppni HM. Leifar af kókaíni fundust í sýni hans eftir leik á móti Argentínu í október. Paolo Guerrero hélt því fram að efnið hafi komið úr tei fyrir slysni en að hann hafi ekki verið að nota kókaín.Paolo Guerrero cleared to play at World Cup for Peru after doping ban frozen https://t.co/YVLXneCapK | Guardian — Sport (@sportuk_db) May 31, 2018 Þetta er fyrsta heimsmeistarakeppni Perú frá því á HM 1982 en liðið er í riðli með Frakklandi, Danmörku og Ástralíu. Mótherjar Perú töluðu fyrir því Paolo Guerrero fengi að spila á HM. Paolo Guerrero er 34 ára gamall og hefur verið landsliðsmaður Perú frá 2004. Hann á að baki 86 landsleiki og hefur skorað í þeim 32 mörk eða flest mörk allra landsliðsmanna Perú. Hann bætti á sínum tíma markamet goðsagnarinnar Teófilo Cubillas.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti