Stórsigrar hjá Svíþjóð og Danmörku | Lars með mikilvægan sigur á heimavelli og Spánn marði Rúmeníu Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2019 20:38 Lars Lagerback með mikilvægan sigur í kvöld. vísir/getty Norðurlandaþjóðirnar Danmörk, Svíþjóð og Noregur náðu öll í þrjú stig er liðin spiluðu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Færeyjar fengu hins vegar skell. Spánn er með fullt hús stiga í riðli F eftir eftir nauman 2-1 sigur á Rúmeníu á útivelli í kvöld. Sergio Ramos og Paco Alcacer komu Spánverjum í 2-0 áður en Florin Andone minnkaði muninn.- Longest winning runs in EURO qualifying 15 - Czech Republic (1995-2002) 13 - Spain (2014-now) (+1) 13 - Spain (2007-2014)#EuropeanQualifiers#ROUESP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 5, 2019 Svíar eru í öðru sæti F-riðilsins með tíu stig eftir öruggan 4-0 sigur á Færeyjum í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik en Gunnar Nielsen og Brandur Olsen voru í byrjunarliði Færeyja.VINST!! 4-0 till Sverige! Bra match, nu laddar vi om till Norge på Söndag! pic.twitter.com/PevgutdoeL — Svensk Fotboll (@svenskfotboll) September 5, 2019 Lars Lagerback vann mikilvægan sigur á heimavelli er Noregur vann 2-0 sigur á Möltu. Norðmennirnir eru í þriðja sæti riðilsins með átta stig. Það var vandræðalaust hjá Dönum á Gíbraltar en Danirnir unnu 6-0 sigur í D-riðlinum. Á sama tíma gerðu Sviss og Írland 1-1 jafntefli.1 - With their first shot on target in the second half, David McGoldrick has netted his first ever international goal for Republic of Ireland, in what is his 11th appearance for The Boys in Green. Response. #IRLSUIpic.twitter.com/5nFvrApJnk — OptaJoe (@OptaJoe) September 5, 2019 Írland er á toppi riðilsins með ellefu stig, Danmörk í öðru með átta og Sviss í því þriðja með einungis fimm stig eftir þrjá leiki. Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan.Úrslit dagsins:D-riðill: Gíbraltar - Danmörk 0-6 Írland - Sviss 1-1F-riðill: Færeyjar - Svíþjóð 0-4 Noregur - Malta 2-0 Rúmenía - Spánn 1-2G-riðill: Ísrael - Norður Makedónía 1-1J-riðill: Armenía - Ítalía 1-3 Bosnía og Hersegóvína - Liechtenstein 5-0 Finnland - Grikkland 1-0 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Norðurlandaþjóðirnar Danmörk, Svíþjóð og Noregur náðu öll í þrjú stig er liðin spiluðu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Færeyjar fengu hins vegar skell. Spánn er með fullt hús stiga í riðli F eftir eftir nauman 2-1 sigur á Rúmeníu á útivelli í kvöld. Sergio Ramos og Paco Alcacer komu Spánverjum í 2-0 áður en Florin Andone minnkaði muninn.- Longest winning runs in EURO qualifying 15 - Czech Republic (1995-2002) 13 - Spain (2014-now) (+1) 13 - Spain (2007-2014)#EuropeanQualifiers#ROUESP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 5, 2019 Svíar eru í öðru sæti F-riðilsins með tíu stig eftir öruggan 4-0 sigur á Færeyjum í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik en Gunnar Nielsen og Brandur Olsen voru í byrjunarliði Færeyja.VINST!! 4-0 till Sverige! Bra match, nu laddar vi om till Norge på Söndag! pic.twitter.com/PevgutdoeL — Svensk Fotboll (@svenskfotboll) September 5, 2019 Lars Lagerback vann mikilvægan sigur á heimavelli er Noregur vann 2-0 sigur á Möltu. Norðmennirnir eru í þriðja sæti riðilsins með átta stig. Það var vandræðalaust hjá Dönum á Gíbraltar en Danirnir unnu 6-0 sigur í D-riðlinum. Á sama tíma gerðu Sviss og Írland 1-1 jafntefli.1 - With their first shot on target in the second half, David McGoldrick has netted his first ever international goal for Republic of Ireland, in what is his 11th appearance for The Boys in Green. Response. #IRLSUIpic.twitter.com/5nFvrApJnk — OptaJoe (@OptaJoe) September 5, 2019 Írland er á toppi riðilsins með ellefu stig, Danmörk í öðru með átta og Sviss í því þriðja með einungis fimm stig eftir þrjá leiki. Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan.Úrslit dagsins:D-riðill: Gíbraltar - Danmörk 0-6 Írland - Sviss 1-1F-riðill: Færeyjar - Svíþjóð 0-4 Noregur - Malta 2-0 Rúmenía - Spánn 1-2G-riðill: Ísrael - Norður Makedónía 1-1J-riðill: Armenía - Ítalía 1-3 Bosnía og Hersegóvína - Liechtenstein 5-0 Finnland - Grikkland 1-0
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira