Bubbi tilbað mig sem Jójó gúrú Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. apríl 2014 10:00 Annar undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. Páll ætlar að sýna jójó listir í undanúrslitunum. Við kynntumst honum aðeins betur.Fullt nafn: Páll Valdimar Guðmundsson KolkaAldur: 22 áraStarf: Pitsubakari/vaktstjóri og JójómeistariSímanúmer til að kjósa hann í Ísland Got Talent: 900-9505Af hverju á fólk að kjósa þig? Ef fólki finnst atriðið mitt flott þá ætti það að kjósa það.Hver er draumurinn? Draumurinn breytist í sífellu en akkúrat núna er það að starta Jójósenu á Íslandi.Uppáhaldslistamaður/menn? Svo margir… Akkúrat núna er það Mammút í tónlist. Hef alltaf verið mikill Van Gogh-aðdáandi í myndlist, starry sky er eitt af mínum uppáhalds verkum.Hvað er erfiðast við atriðið þitt? Fellibylur í húfu eða corocoro, þetta eru Jójóslangurorð fyrir erfiðustu trikkin mín í atriðunu.Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Bubbi að tilbiðja mig á sviði sem JójóGúrú.Bubbi eða Þorgerður Katrín? Bubbi er einn af mínum mestu aðdáendum svo ég verð að segja Bubbi. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Tekur lög í karókí sem hún kannast ekki við Iðunn Einarsdóttir syngur og spilar á gítar í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 14:00 Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Vilja senda pening til Filippseyja Danshópurinn Swaggerific keppir í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 11:00 Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00 Jón Jónsson þefaði út í loftið Karitas Harpa ætlar að reyna að syngja sig inní hjörtu landsmanna í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 19:30 Vilja meika það erlendis sem tónlistarmenn Arnar og Agnes reyna að heilla þjóðina í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 17:30 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Kom sjálfri sér á óvart 29. mars 2014 10:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Þrá að komast í úrslit Elvar og Sara sýna dans í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 21:00 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Annar undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. Páll ætlar að sýna jójó listir í undanúrslitunum. Við kynntumst honum aðeins betur.Fullt nafn: Páll Valdimar Guðmundsson KolkaAldur: 22 áraStarf: Pitsubakari/vaktstjóri og JójómeistariSímanúmer til að kjósa hann í Ísland Got Talent: 900-9505Af hverju á fólk að kjósa þig? Ef fólki finnst atriðið mitt flott þá ætti það að kjósa það.Hver er draumurinn? Draumurinn breytist í sífellu en akkúrat núna er það að starta Jójósenu á Íslandi.Uppáhaldslistamaður/menn? Svo margir… Akkúrat núna er það Mammút í tónlist. Hef alltaf verið mikill Van Gogh-aðdáandi í myndlist, starry sky er eitt af mínum uppáhalds verkum.Hvað er erfiðast við atriðið þitt? Fellibylur í húfu eða corocoro, þetta eru Jójóslangurorð fyrir erfiðustu trikkin mín í atriðunu.Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Bubbi að tilbiðja mig á sviði sem JójóGúrú.Bubbi eða Þorgerður Katrín? Bubbi er einn af mínum mestu aðdáendum svo ég verð að segja Bubbi.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Tekur lög í karókí sem hún kannast ekki við Iðunn Einarsdóttir syngur og spilar á gítar í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 14:00 Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Vilja senda pening til Filippseyja Danshópurinn Swaggerific keppir í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 11:00 Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00 Jón Jónsson þefaði út í loftið Karitas Harpa ætlar að reyna að syngja sig inní hjörtu landsmanna í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 19:30 Vilja meika það erlendis sem tónlistarmenn Arnar og Agnes reyna að heilla þjóðina í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 17:30 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Kom sjálfri sér á óvart 29. mars 2014 10:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Þrá að komast í úrslit Elvar og Sara sýna dans í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 21:00 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Tekur lög í karókí sem hún kannast ekki við Iðunn Einarsdóttir syngur og spilar á gítar í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 14:00
Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48
Vilja senda pening til Filippseyja Danshópurinn Swaggerific keppir í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 11:00
Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00
Jón Jónsson þefaði út í loftið Karitas Harpa ætlar að reyna að syngja sig inní hjörtu landsmanna í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 19:30
Vilja meika það erlendis sem tónlistarmenn Arnar og Agnes reyna að heilla þjóðina í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 17:30
Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30
Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30
Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00
Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30
Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30
Þrá að komast í úrslit Elvar og Sara sýna dans í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 21:00