Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2014 10:13 Vilborg er komin í 4200 metra hæð. visir/getty/aðend Vilborg Arna Gissurardóttir er nú komin í 4200 metra hæð á leið sinni á tind Everest í Nepal. Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Vilborg skrifar í nýrri færslu á bloggsíðu sinni þann 8. apríl að hún sé komin í Pheriche búðirnar í rúmlega fjögurra kílómetra hæð. „Við erum núna á krítíska tímanum hvað varðar hæðaraðögun en í flestum tilfellum byrja vandamálin að gera vart við sig á milli 4000-5000 metra hæð,“ segir Vilborg á bloggsíðu sinni. Hún segir að fyrir sig persónulega hafi það oftast verið hæðin sem hún hafi átt í erfileikum með að venjast. „Núna líður mér mjög vel og ég vona innilega að það haldi. Hópnum líður almennt mjög vel og við erum stemmd. Við verðum hér í tvö daga til þess að hvíla okkur og vinna í aðlöguninni. Héðan eru svo 5 dagar í base camp.“ Vilborg viðurkennir að hún sé kolfallin fyrir Nepal. „Ég vissi svo sem að ég yrði heilluð en þetta er engu líkt. Náttúrufegurð Himalaya er ótrúleg og hér rísa tindarnir hátt upp í himininn, tignarlegir og mikilfenglegir. Við sáum Everest í fyrsta skipti í fyrradag, vá þvílík tilfinning.“ Vilborg segir að það þurfa ansi margt að ganga upp til að komast á toppinn. „Everest er gríðarlega fallegt fjall og ég ber óendanlega virðingu fyrir því. Í þessu umhverfi er maður ákaflega smár og hér er það náttúran sem ræður. Fólkið hér í Kumbadalnum er yndislegt og lífsspeki þeirra er til eftirbreytni. Náungakærleikurinn er í fyrirrúmi og gjafmildin er mikil.“ Tengdar fréttir Vilborg náði á tind Elbrus Nokkrir í hópnum fundu fyrir ógleði og höfuðverk. 12. ágúst 2013 11:29 Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00 Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39 Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00 Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00 Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18 Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir er nú komin í 4200 metra hæð á leið sinni á tind Everest í Nepal. Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Vilborg skrifar í nýrri færslu á bloggsíðu sinni þann 8. apríl að hún sé komin í Pheriche búðirnar í rúmlega fjögurra kílómetra hæð. „Við erum núna á krítíska tímanum hvað varðar hæðaraðögun en í flestum tilfellum byrja vandamálin að gera vart við sig á milli 4000-5000 metra hæð,“ segir Vilborg á bloggsíðu sinni. Hún segir að fyrir sig persónulega hafi það oftast verið hæðin sem hún hafi átt í erfileikum með að venjast. „Núna líður mér mjög vel og ég vona innilega að það haldi. Hópnum líður almennt mjög vel og við erum stemmd. Við verðum hér í tvö daga til þess að hvíla okkur og vinna í aðlöguninni. Héðan eru svo 5 dagar í base camp.“ Vilborg viðurkennir að hún sé kolfallin fyrir Nepal. „Ég vissi svo sem að ég yrði heilluð en þetta er engu líkt. Náttúrufegurð Himalaya er ótrúleg og hér rísa tindarnir hátt upp í himininn, tignarlegir og mikilfenglegir. Við sáum Everest í fyrsta skipti í fyrradag, vá þvílík tilfinning.“ Vilborg segir að það þurfa ansi margt að ganga upp til að komast á toppinn. „Everest er gríðarlega fallegt fjall og ég ber óendanlega virðingu fyrir því. Í þessu umhverfi er maður ákaflega smár og hér er það náttúran sem ræður. Fólkið hér í Kumbadalnum er yndislegt og lífsspeki þeirra er til eftirbreytni. Náungakærleikurinn er í fyrirrúmi og gjafmildin er mikil.“
Tengdar fréttir Vilborg náði á tind Elbrus Nokkrir í hópnum fundu fyrir ógleði og höfuðverk. 12. ágúst 2013 11:29 Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00 Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39 Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00 Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00 Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18 Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Sjá meira
Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00
Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32
Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39
Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00
Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00
Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18
Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39