Fótbolti

Alfreð lék í tapi gegn Anderlecht

Alfreð Finnbogason.
Alfreð Finnbogason.
Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Lokeren í dag og lék í 65 mínútur er liðið tapaði, 3-2, í hörkuleik gegn Anderlecht.

Alfreð lék í fremstu víglínu hjá Lokeren en var ekki á meðal markaskorara.

Lokeren er í ellefta sæti belgísku úrvalsdeildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×