Féflettur á Goldfinger 23. október 2005 15:04 Ásgeir Davíðsson eigandi súlustaðarins Golfinger í Kópavogi segir ekkert til í þeim sögum að mönnum sé byrlað ólyfjan inn á staðnum og tækifærið síðan notað við að féflétta þá. Hann segir slíkar sögur sprottar frá mönnum sem skiljanlega leggi ekki í að segja konum sínum að þeir hafi eytt stórri fjárhæð í gullfallega nektardansmey. Orð Ásgeirs fóru mjög fyrir brjóstið á hjónum sem fréttastofan ræddi við. Þau vilja ekki láta nafna sinna getið en voru tilbúin til að segja sögu sína. Hann eyddi rúmlega 160 þúsund krónur á staðnum án þess að muna annað en að hafa pantað einn einkadans. Hann heldur því fram að honum hafi verið byrlað ólyfjan. "Ég trúi því ekki upp á sjálfan mig að ég hafi keypt mér allan þennan einkadans," segir maðurinn. Konan hans tók frásögninni að því hvað hefði gerst strax trúanlega. Húsleit var gerð á Golfinger fyrir skömmu meðal annars vegna gruns um byrlun ólyfja en ekkert slíkt fannst. Maðurinn segir lögreglu hafa dregið úr sér við að leggja fram kæru í málinu. Yfirlögregluþjóni í Kópavogi þykir það ólíklegt en segir sönnunarbirgði þunga. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn í Kópavogi, segir að eðli málsins samkvæmt sé erfitt að finna leifar lyfja í mönnum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Sjá meira
Ásgeir Davíðsson eigandi súlustaðarins Golfinger í Kópavogi segir ekkert til í þeim sögum að mönnum sé byrlað ólyfjan inn á staðnum og tækifærið síðan notað við að féflétta þá. Hann segir slíkar sögur sprottar frá mönnum sem skiljanlega leggi ekki í að segja konum sínum að þeir hafi eytt stórri fjárhæð í gullfallega nektardansmey. Orð Ásgeirs fóru mjög fyrir brjóstið á hjónum sem fréttastofan ræddi við. Þau vilja ekki láta nafna sinna getið en voru tilbúin til að segja sögu sína. Hann eyddi rúmlega 160 þúsund krónur á staðnum án þess að muna annað en að hafa pantað einn einkadans. Hann heldur því fram að honum hafi verið byrlað ólyfjan. "Ég trúi því ekki upp á sjálfan mig að ég hafi keypt mér allan þennan einkadans," segir maðurinn. Konan hans tók frásögninni að því hvað hefði gerst strax trúanlega. Húsleit var gerð á Golfinger fyrir skömmu meðal annars vegna gruns um byrlun ólyfja en ekkert slíkt fannst. Maðurinn segir lögreglu hafa dregið úr sér við að leggja fram kæru í málinu. Yfirlögregluþjóni í Kópavogi þykir það ólíklegt en segir sönnunarbirgði þunga. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn í Kópavogi, segir að eðli málsins samkvæmt sé erfitt að finna leifar lyfja í mönnum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Sjá meira