Sá sem lék gítarleikarann í School of Rock handtekinn fyrir að stela gítörum Birgir Olgeirsson skrifar 6. mars 2019 22:16 Jack Black lék aðalhlutverkið í School of Rock en hér er hann í myndinni ásamt Joey Gaydos Jr. Bandaríkjamaðurinn Joey Gaydos Jr., sem lék gítarleikarann unga Zack „Zack Attack“ Mooneyham í kvikmyndinni School of Rock, var handtekinn af lögreglu í Flórída fyrir að stela gítörum og magnara á fimm vikna tímabili.NBC News greinir frá þessu en Gaydos, sem er 28 ára í dag, á yfir höfði sér ákærur fyrir þjófnað í bæjunum Sarasota, Venice og North Port. 31. janúar síðastliðinn leyfði eigandi hljóðfærabúðar í Sarasota Gaydos að spila á Les Paul Epiphone Prophecy, verðmetinn á átta hundruð dollara eða 96 þúsund íslenskar krónur. Eftir nokkrar mínútur hljóp Gaydos úr búðinni með gítarinn í fanginu án þess að borga fyrir hann. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir Gaydos rölta um hljóðfærabúð í Venice með gítar í hönd áður en hann stal honum. Lögreglan í Venice birti myndband af þjófnaðinum á Twitter-síðu sinni.COME ON! When will thieves learn that almost all establishments have cameras? This sticky-fingered bandit made off with a guitar while the employee was distracted. If you have any information please call 941-486-2444, VPD case# 19-000288 pic.twitter.com/q79cZkRWiL— Venice Police (@VenicePoliceFL) February 7, 2019 NBC News segja Gaydos hafa stolið 1.900 dollara gítar úr hljóðfærabúðinni Sam Ash Music Store 11. febrúar síðastliðinn. Þegar hann var handtekinn á hann að hafa sagt lögreglumönnunum að það hefði verið nauðsynlegt að handtaka hann. Hann kenndi fíkniefnaávana um þjófnaðinn. School of Rock er eina myndin sem hann hefur leikið samkvæmt IMDB-síðunni hans en þar kemur fram að hann hafi byrjað að spila á gítar þegar hann var þriggja ára gamall. Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Joey Gaydos Jr., sem lék gítarleikarann unga Zack „Zack Attack“ Mooneyham í kvikmyndinni School of Rock, var handtekinn af lögreglu í Flórída fyrir að stela gítörum og magnara á fimm vikna tímabili.NBC News greinir frá þessu en Gaydos, sem er 28 ára í dag, á yfir höfði sér ákærur fyrir þjófnað í bæjunum Sarasota, Venice og North Port. 31. janúar síðastliðinn leyfði eigandi hljóðfærabúðar í Sarasota Gaydos að spila á Les Paul Epiphone Prophecy, verðmetinn á átta hundruð dollara eða 96 þúsund íslenskar krónur. Eftir nokkrar mínútur hljóp Gaydos úr búðinni með gítarinn í fanginu án þess að borga fyrir hann. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir Gaydos rölta um hljóðfærabúð í Venice með gítar í hönd áður en hann stal honum. Lögreglan í Venice birti myndband af þjófnaðinum á Twitter-síðu sinni.COME ON! When will thieves learn that almost all establishments have cameras? This sticky-fingered bandit made off with a guitar while the employee was distracted. If you have any information please call 941-486-2444, VPD case# 19-000288 pic.twitter.com/q79cZkRWiL— Venice Police (@VenicePoliceFL) February 7, 2019 NBC News segja Gaydos hafa stolið 1.900 dollara gítar úr hljóðfærabúðinni Sam Ash Music Store 11. febrúar síðastliðinn. Þegar hann var handtekinn á hann að hafa sagt lögreglumönnunum að það hefði verið nauðsynlegt að handtaka hann. Hann kenndi fíkniefnaávana um þjófnaðinn. School of Rock er eina myndin sem hann hefur leikið samkvæmt IMDB-síðunni hans en þar kemur fram að hann hafi byrjað að spila á gítar þegar hann var þriggja ára gamall.
Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira