Guðni ratar á lista yfir bestu matardeilur áratugarins Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2019 10:22 Guðni Th. Jóhannesson vill ekki sjá ananas á pítsum. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og skoðun hans um hæfi ananass sem álegg á pítsu ratar á lista bandaríska blaðsins Huffington Post yfir 25 bestu matardeilur áratugarins á samfélagsmiðlum. Óhætt er að segja að athugasemd Guðna um að hann væri helst til í að banna ananas á pítsur hafi óvænt orðið eitt af hitamálum ársins 2017. Guðni kom þessari skoðun sinni á framfæri í heimsókn hans í Menntaskólann á Akureyri í febrúar 2017. Málið vatt heldur betur upp á sig þar sem Guðni sá sig knúinn til að útskýra í samtali við erlenda fjölmiðla að forseti Íslands færi ekki með löggjafarvald og þar fram eftir götunum. Í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið sagði hann hefði „gengið skrefi of langt“ í umræðum um ananas á pítsur. Á tíunda sæti lista Huffington Post er rifjuð upp deilurnar um hæfi ananass sem pítsuálegg. pineapple on pizza gonna be the most debated topic of 2017— Vincent (@itsVincent_) March 4, 2017 Deilan var sérstaklega mikið til umræðu í Kanada þar sem heimamenn vilja meina að hugmyndin um að setja ananas á pítsur hafi verið fædd í Kanada. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tjáði sig meðal annars um málið á sínum tíma þar sem hann lýsti því yfir að hann væri harður stuðningsmaður ananass sem áleggs á pítsu. I have a pineapple. I have a pizza. And I stand behind this delicious Southwestern Ontario creation. #TeamPineapple@Canada— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) February 24, 2017 Á lista Huffington Post eru meðal annars rifjaðar upp deilur um hvort að fólk hafi raunverulega borðað pítsu ef það skilur skorpuna eftir, hvort að klaki eigi heima í morgunkornsskálinni, hvort baunir eigi heima í lárperumauki (guacamole), hvort geyma eigi smjör og tómatsósu í ísskáp og hvar ostsneiðin eigi heima þegar ostborgarinn er gerður.Sjá má lista Huffington Post í heild sinni hér. Ananas á pítsu Forseti Íslands Matur Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40 Guðni Th. minnist ananas-mannsins Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans á Akureyri um pítsur og þetta tiltekna álegg – sem reyndar væri best að banna ef út í það væri farið,“ segir forsetinn. 10. júní 2017 15:41 Upphafsmaður ananas-pizzunnar látinn Upphaf Hawaii-pizzunnar svokölluðu má rekja til veitingastaðarins Satellite í borginni Chatham í Kanada árið 1962. 9. júní 2017 18:59 Guðni rifjar upp stóra ananas-málið: „Ég gekk skrefi of langt“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að hann hafi gengið skrefi of langt þegar hann sagðist vilja láta banna ananas sem álegg á pítsur. Forsetinn rifjaði upp málið, sem vakti heimsathygli, í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið. 15. nóvember 2018 11:15 Upphafsmaður ananas-pizzunnar: Forseti Íslands var ekki fæddur þegar fyrsta ananas-pizzan fór í ofninn Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar um ananas á pizzur hafa vakið heimsathygli en hér er reynt að fara yfir það hvers vegna fólk hefur svona sterkar skoðanir á málinu. 22. febrúar 2017 12:15 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og skoðun hans um hæfi ananass sem álegg á pítsu ratar á lista bandaríska blaðsins Huffington Post yfir 25 bestu matardeilur áratugarins á samfélagsmiðlum. Óhætt er að segja að athugasemd Guðna um að hann væri helst til í að banna ananas á pítsur hafi óvænt orðið eitt af hitamálum ársins 2017. Guðni kom þessari skoðun sinni á framfæri í heimsókn hans í Menntaskólann á Akureyri í febrúar 2017. Málið vatt heldur betur upp á sig þar sem Guðni sá sig knúinn til að útskýra í samtali við erlenda fjölmiðla að forseti Íslands færi ekki með löggjafarvald og þar fram eftir götunum. Í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið sagði hann hefði „gengið skrefi of langt“ í umræðum um ananas á pítsur. Á tíunda sæti lista Huffington Post er rifjuð upp deilurnar um hæfi ananass sem pítsuálegg. pineapple on pizza gonna be the most debated topic of 2017— Vincent (@itsVincent_) March 4, 2017 Deilan var sérstaklega mikið til umræðu í Kanada þar sem heimamenn vilja meina að hugmyndin um að setja ananas á pítsur hafi verið fædd í Kanada. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tjáði sig meðal annars um málið á sínum tíma þar sem hann lýsti því yfir að hann væri harður stuðningsmaður ananass sem áleggs á pítsu. I have a pineapple. I have a pizza. And I stand behind this delicious Southwestern Ontario creation. #TeamPineapple@Canada— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) February 24, 2017 Á lista Huffington Post eru meðal annars rifjaðar upp deilur um hvort að fólk hafi raunverulega borðað pítsu ef það skilur skorpuna eftir, hvort að klaki eigi heima í morgunkornsskálinni, hvort baunir eigi heima í lárperumauki (guacamole), hvort geyma eigi smjör og tómatsósu í ísskáp og hvar ostsneiðin eigi heima þegar ostborgarinn er gerður.Sjá má lista Huffington Post í heild sinni hér.
Ananas á pítsu Forseti Íslands Matur Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40 Guðni Th. minnist ananas-mannsins Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans á Akureyri um pítsur og þetta tiltekna álegg – sem reyndar væri best að banna ef út í það væri farið,“ segir forsetinn. 10. júní 2017 15:41 Upphafsmaður ananas-pizzunnar látinn Upphaf Hawaii-pizzunnar svokölluðu má rekja til veitingastaðarins Satellite í borginni Chatham í Kanada árið 1962. 9. júní 2017 18:59 Guðni rifjar upp stóra ananas-málið: „Ég gekk skrefi of langt“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að hann hafi gengið skrefi of langt þegar hann sagðist vilja láta banna ananas sem álegg á pítsur. Forsetinn rifjaði upp málið, sem vakti heimsathygli, í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið. 15. nóvember 2018 11:15 Upphafsmaður ananas-pizzunnar: Forseti Íslands var ekki fæddur þegar fyrsta ananas-pizzan fór í ofninn Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar um ananas á pizzur hafa vakið heimsathygli en hér er reynt að fara yfir það hvers vegna fólk hefur svona sterkar skoðanir á málinu. 22. febrúar 2017 12:15 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40
Guðni Th. minnist ananas-mannsins Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans á Akureyri um pítsur og þetta tiltekna álegg – sem reyndar væri best að banna ef út í það væri farið,“ segir forsetinn. 10. júní 2017 15:41
Upphafsmaður ananas-pizzunnar látinn Upphaf Hawaii-pizzunnar svokölluðu má rekja til veitingastaðarins Satellite í borginni Chatham í Kanada árið 1962. 9. júní 2017 18:59
Guðni rifjar upp stóra ananas-málið: „Ég gekk skrefi of langt“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að hann hafi gengið skrefi of langt þegar hann sagðist vilja láta banna ananas sem álegg á pítsur. Forsetinn rifjaði upp málið, sem vakti heimsathygli, í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið. 15. nóvember 2018 11:15
Upphafsmaður ananas-pizzunnar: Forseti Íslands var ekki fæddur þegar fyrsta ananas-pizzan fór í ofninn Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar um ananas á pizzur hafa vakið heimsathygli en hér er reynt að fara yfir það hvers vegna fólk hefur svona sterkar skoðanir á málinu. 22. febrúar 2017 12:15
Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20