Coldplay sleppir tónleikaferðalagi vegna umhverfissjónarmiða Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2019 08:22 Chris Martin á tónleikum Coldplay í Brasilíu árið 2017. Getty Breska hljómsveitin hyggst sleppa því að fara í tónleikaferðalag í tengslum við útgáfu nýrrar plötu sinnar. Eru það umhverfissjónarmið sem ráða ákvörðuninni en vitað er að kolefnisfótspor tónleikaferðalaga vinsælla sveita getur reynst mjög mikið. „Við veltum því nú fyrir okkur hvernig umhverfið geti hagnast á tónleikaferðalagi okkar,“ segir söngvarinn Chris Martin í samtali við BBC. „Við verðum öll að finna bestu leiðina til að standa okkur,“ segir Martin. Vilji liðsmenn sveitarinnar að framtíðartónlistarferðalög þeirra „hafi jákvæð áhrif“ og verði í það minnsta kolefnisjöfnuð. Nýjasta plata sveitarinnar, Everyday Life, kemur út á morgun og er sveitin nú í jórdönsku höfuðborginni Amman þar sem hún treður upp í tvígang á tónleikum sem verður streymt beint á YouTube. Fara þeir fram á morgun, við sólarupprás annars vegar og sólarlag hins vegar. Sveitin tróðu upp 122 sinnum í alls fjórum heimsálfum á síðasta tónleikaferðalagi sínu á árunum 2016 og 2017. Loftslagsmál Tónlist Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Breska hljómsveitin hyggst sleppa því að fara í tónleikaferðalag í tengslum við útgáfu nýrrar plötu sinnar. Eru það umhverfissjónarmið sem ráða ákvörðuninni en vitað er að kolefnisfótspor tónleikaferðalaga vinsælla sveita getur reynst mjög mikið. „Við veltum því nú fyrir okkur hvernig umhverfið geti hagnast á tónleikaferðalagi okkar,“ segir söngvarinn Chris Martin í samtali við BBC. „Við verðum öll að finna bestu leiðina til að standa okkur,“ segir Martin. Vilji liðsmenn sveitarinnar að framtíðartónlistarferðalög þeirra „hafi jákvæð áhrif“ og verði í það minnsta kolefnisjöfnuð. Nýjasta plata sveitarinnar, Everyday Life, kemur út á morgun og er sveitin nú í jórdönsku höfuðborginni Amman þar sem hún treður upp í tvígang á tónleikum sem verður streymt beint á YouTube. Fara þeir fram á morgun, við sólarupprás annars vegar og sólarlag hins vegar. Sveitin tróðu upp 122 sinnum í alls fjórum heimsálfum á síðasta tónleikaferðalagi sínu á árunum 2016 og 2017.
Loftslagsmál Tónlist Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira