Hin nýgifta Dagný fékk ekki að spila en Portland náði fjögurra stiga forskot á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 09:00 Leikmenn Portland Thorns fagna einu af fimm mörkum sínum í leiknum. Mynd/Twitter/@ThornsFC Portland Thorns er komið með fjögurra stiga forystu á toppi bandarísku kvennadeildarinnar í knattspyrnu eftir 5-0 stórsigur á Houston Dash í nótt. 22.329 áhorfendur mættu á leikinn sem er nýtt met hjá Portland Thorns sem fær jafnan frábæran stuðning á heimaleikjum sínum. Portland Thorns var þarna að bjóða HM-stjörnur sínar velkomnar aftur eftir heimsmeistaramótið í Frakklandi.So. Many. Roses. #BAONPDXpic.twitter.com/7hqa1aCGRB — Portland Thorns FC (@ThornsFC) July 25, 2019 Dagný Brynjarsdóttir var mætt aftur út til Portland en hún gifti sig á Íslandi um síðustu helgi. Dagný þurfti að sætta sig við að sitja allan tímann á varamannabekknum hjá Portland Thorns.“We just missed each other.”@TobinHeath talks about what it was like to return to Portland, her teammates and the supporters. #BAONPDXpic.twitter.com/QeT68DCIo7 — Portland Thorns FC (@ThornsFC) July 25, 2019 Bandaríski heimsmeistarinn Lindsey Horan skoraði fyrsta markið strax á sjöundu mínútu og fimm mínútum síðar bætti hin ástralska Hayley Raso við öðru marki. Tobin Heath, liðsfélagi Horan í bandaríska gullliðinu, lagði upp bæði mörkin. Hin kanadíska Christine Sinclair skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu á átjándu mínútu áður en Hayley Raso skoraði sitt annað mark á 23. mínútu. Portland Thorns skoraði því fjögur mörk á fyrstu 23 mínútum leiksins. Fimmta og síðasta markið kom ekki fyrr en nítján mínútum fyrir leikslok og það var sjálfsmark. Portland Thorns er þar með komið með 26 stig eða fjórum stigum meira en North Carolina Courage sem á leik til góða. Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Portland Thorns er komið með fjögurra stiga forystu á toppi bandarísku kvennadeildarinnar í knattspyrnu eftir 5-0 stórsigur á Houston Dash í nótt. 22.329 áhorfendur mættu á leikinn sem er nýtt met hjá Portland Thorns sem fær jafnan frábæran stuðning á heimaleikjum sínum. Portland Thorns var þarna að bjóða HM-stjörnur sínar velkomnar aftur eftir heimsmeistaramótið í Frakklandi.So. Many. Roses. #BAONPDXpic.twitter.com/7hqa1aCGRB — Portland Thorns FC (@ThornsFC) July 25, 2019 Dagný Brynjarsdóttir var mætt aftur út til Portland en hún gifti sig á Íslandi um síðustu helgi. Dagný þurfti að sætta sig við að sitja allan tímann á varamannabekknum hjá Portland Thorns.“We just missed each other.”@TobinHeath talks about what it was like to return to Portland, her teammates and the supporters. #BAONPDXpic.twitter.com/QeT68DCIo7 — Portland Thorns FC (@ThornsFC) July 25, 2019 Bandaríski heimsmeistarinn Lindsey Horan skoraði fyrsta markið strax á sjöundu mínútu og fimm mínútum síðar bætti hin ástralska Hayley Raso við öðru marki. Tobin Heath, liðsfélagi Horan í bandaríska gullliðinu, lagði upp bæði mörkin. Hin kanadíska Christine Sinclair skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu á átjándu mínútu áður en Hayley Raso skoraði sitt annað mark á 23. mínútu. Portland Thorns skoraði því fjögur mörk á fyrstu 23 mínútum leiksins. Fimmta og síðasta markið kom ekki fyrr en nítján mínútum fyrir leikslok og það var sjálfsmark. Portland Thorns er þar með komið með 26 stig eða fjórum stigum meira en North Carolina Courage sem á leik til góða.
Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira