Ágústspá Siggu Kling - Tvíburarnir: Tileinkaðu þér að gera hlutina strax Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Tvíburinn minn, það hefur verið mikið að gerast og þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú nærð framúrskarandi árangri á örskammri stundu. Tileinkaðu þér að gera hlutina strax, því það er í raun eini tíminn sem þú hefur, því það sem pirrar þig mest er þegar þú frestar hlutunum. Láttu þig hafa það að vaða í það sem þú vilt helst ekki, ef þú gerir það ekki gætirðu orðið kvíðinn og það er svo afskaplega leiðinlegt að leika sér við hann. Þú hefur svo mikla unun af því að elska, bæði hluti sem gleðja sálina, fólk sem gleður huga og sál og allt þar á milli, og ástin er að eflast í allri sinni mynd á næstu mánuðum svo þú skalt þora að taka áhættu í öllu því sem skapar ævintýri því þá ertu svo sannarlega í essinu þínu. Hugsaðu vel um það hver verðskuldar ást þína, skoðaðu kostina og alveg frá hjartanu hvað þú raunverulega vilt. Að sjálfsögðu hefurðu brennt þig í fortíðinni í einhverju ævintýri, en það skapaði þó sögu og gerði líf þitt og ekki óttast sársauka því þú ert með mikinn og sterkan verndarengil sem leiðir þig í gegnum lífið. Þér á eftir að græðast fé hraðar en auga á festir, passaðu samt upp á peningana þína því þeir gefa þér visst afl til að ná árangri og koma þér þangað sem þú vilt. Ef þú opnar augun betur þá ertu að fá upp í hendurnar möguleika sem styrkja sjálfan þig og þú munt sjá þig í betra ljósi. Þú finnur hinn einlæga vilja til að semja um frið og þýtur þar af leiðandi áfram eins og þú værir í eldflaug þannig að þér á ekki eftir að leiðast eina mínútu af eftirlifandi sumri, því útkoman er skemmtilegar sögur, góðir vinir og gæfa. Knús og kossar, Sigga Kling Tvíburar 21. maí - 21. júníÖrn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, það hefur verið mikið að gerast og þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú nærð framúrskarandi árangri á örskammri stundu. Tileinkaðu þér að gera hlutina strax, því það er í raun eini tíminn sem þú hefur, því það sem pirrar þig mest er þegar þú frestar hlutunum. Láttu þig hafa það að vaða í það sem þú vilt helst ekki, ef þú gerir það ekki gætirðu orðið kvíðinn og það er svo afskaplega leiðinlegt að leika sér við hann. Þú hefur svo mikla unun af því að elska, bæði hluti sem gleðja sálina, fólk sem gleður huga og sál og allt þar á milli, og ástin er að eflast í allri sinni mynd á næstu mánuðum svo þú skalt þora að taka áhættu í öllu því sem skapar ævintýri því þá ertu svo sannarlega í essinu þínu. Hugsaðu vel um það hver verðskuldar ást þína, skoðaðu kostina og alveg frá hjartanu hvað þú raunverulega vilt. Að sjálfsögðu hefurðu brennt þig í fortíðinni í einhverju ævintýri, en það skapaði þó sögu og gerði líf þitt og ekki óttast sársauka því þú ert með mikinn og sterkan verndarengil sem leiðir þig í gegnum lífið. Þér á eftir að græðast fé hraðar en auga á festir, passaðu samt upp á peningana þína því þeir gefa þér visst afl til að ná árangri og koma þér þangað sem þú vilt. Ef þú opnar augun betur þá ertu að fá upp í hendurnar möguleika sem styrkja sjálfan þig og þú munt sjá þig í betra ljósi. Þú finnur hinn einlæga vilja til að semja um frið og þýtur þar af leiðandi áfram eins og þú værir í eldflaug þannig að þér á ekki eftir að leiðast eina mínútu af eftirlifandi sumri, því útkoman er skemmtilegar sögur, góðir vinir og gæfa. Knús og kossar, Sigga Kling Tvíburar 21. maí - 21. júníÖrn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira