Ágústspá Siggu Kling - Meyjan: Uppskeran sem þú hefur beðið eftir er að koma Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, þér finnst að allt hafi gerst svo hratt og þú hafir ekki komið því í verk sem þú ætlaðir þér, en þar sem þú ert að sigla inn í öflugasta tímann á árinu og þegar það gerist þá bæði finnurðu og sérð hversu sterk þú ert, en þegar þú hefur verið óvenju pirruð á aðstæðum festir pirringurinn þig niður. September, október og nóvember eru sérstaklega merktir þínu nafni, eru sem sagt þínir mánuðir til að gefa þér þá uppskeru sem þú ert búin að bíða eftir í þónokkurn tíma. Þér finnst allt vera eins og þú sért á erfiðum umferðaljósum sem sýna aldrei grænt sama hvað þú bíður lengi, en september kveikir á þeim ljósum sem þú vilt sjá, lífið er bara að leiðbeina þér svo þú farir af stað á hárréttum tíma til þess að fá það sem þig vantar upp í hendurnar. Fólk sem þú reiknaðir ekki með að myndi hjálpa þér, réttir fram hendur sínar og það drífur þig áfram til þess að opna upp á gátt hlið tækifæranna. Það er sterkur kraftur yfir breytingum sem tengjast húsnæði, skóla eða vinnu, þú allavega tekur ákvörðun sem verður upphafið að einhverju stórkostlegu, en það mikilvægasta er að taka ákvörðun, svo gerðu það núna því þá opnast fyrir þér möguleikarnir. Þú elskar að berjast fyrir réttlæti og þau mál sem þú hefur ástríðu fyrir eiga eftir að vekja athygli miklu fleira fólks en þig grunaði. Þú hefur einstakan húmor, stundum svolítið kaldhæðinn sem gerir þig jafnvel enn þá meira spennandi karakter og þeir sem þekkja þig náið og þú hefur hleypt að hjarta þínu eru svo sannarlega til staðar þegar þú þarft á því að halda, mundu það hjartagull. Elsku snillingurinn minn, það er svo mikið jafnvægi að komast á milli staðfestu og sköpunar og þú öðlast þá trú sem þú þarft á sjálfa þig. Knús og kossar, Sigga KlingMeyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Elsku Meyjan mín, þér finnst að allt hafi gerst svo hratt og þú hafir ekki komið því í verk sem þú ætlaðir þér, en þar sem þú ert að sigla inn í öflugasta tímann á árinu og þegar það gerist þá bæði finnurðu og sérð hversu sterk þú ert, en þegar þú hefur verið óvenju pirruð á aðstæðum festir pirringurinn þig niður. September, október og nóvember eru sérstaklega merktir þínu nafni, eru sem sagt þínir mánuðir til að gefa þér þá uppskeru sem þú ert búin að bíða eftir í þónokkurn tíma. Þér finnst allt vera eins og þú sért á erfiðum umferðaljósum sem sýna aldrei grænt sama hvað þú bíður lengi, en september kveikir á þeim ljósum sem þú vilt sjá, lífið er bara að leiðbeina þér svo þú farir af stað á hárréttum tíma til þess að fá það sem þig vantar upp í hendurnar. Fólk sem þú reiknaðir ekki með að myndi hjálpa þér, réttir fram hendur sínar og það drífur þig áfram til þess að opna upp á gátt hlið tækifæranna. Það er sterkur kraftur yfir breytingum sem tengjast húsnæði, skóla eða vinnu, þú allavega tekur ákvörðun sem verður upphafið að einhverju stórkostlegu, en það mikilvægasta er að taka ákvörðun, svo gerðu það núna því þá opnast fyrir þér möguleikarnir. Þú elskar að berjast fyrir réttlæti og þau mál sem þú hefur ástríðu fyrir eiga eftir að vekja athygli miklu fleira fólks en þig grunaði. Þú hefur einstakan húmor, stundum svolítið kaldhæðinn sem gerir þig jafnvel enn þá meira spennandi karakter og þeir sem þekkja þig náið og þú hefur hleypt að hjarta þínu eru svo sannarlega til staðar þegar þú þarft á því að halda, mundu það hjartagull. Elsku snillingurinn minn, það er svo mikið jafnvægi að komast á milli staðfestu og sköpunar og þú öðlast þá trú sem þú þarft á sjálfa þig. Knús og kossar, Sigga KlingMeyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira