Ásökunum um kynferðisofbeldi á bandarískum fósturheimilum fer fjölgandi 17. ágúst 2019 13:19 Lögreglan vaktar hér fósturheimili fyrir börn innflytjenda sem tekin hafa verið frá fjölskyldum sínum. Vísir/AP Ásökunum um kynferðislega misnotkun og annað ofbeldi gegn börnum sem tekin hafa verið frá foreldrum sínum við komu til Bandaríkjanna fer fjölgandi. Lögmaður sem hefur farið fyrir nokkrum fjölskyldum sem höfða nú mál á hendur bandaríska ríkinu segir málsóknir vegna slíkra mála koma til með að verða fleiri en þær eru nú. Lögmaðurinn, Erik Walsh hjá lögmannsstofunni Arnold & Porter, hefur þegar höfðað 18 mál fyrir hönd níu fjölskyldna sem halda því fram að börn þeirra hafi verið misnotuð og beitt ofbeldi á sérstökum fósturheimilum fyrir börn sem hafa verið tekin frá fjölskyldum sínum. Talið er að kostnaður bandaríska ríkisins vegna málanna gæti endað á að hlaupa á milljörðum dollara. Meðal þeirra sem höfðar nú mál er gvatemalskur umhverfisverndaraktívisti. Segir hann sjö ára hjartveikan son sinn hafa þurft að þola kynferðislega misnotkun og ofbeldi af hendi annara drengja á heimilinu sem hann dvaldi á í New York. Sjálfur var maðurinn fluttur til Georgíu, rúma 3200 kílómetra frá syni sínum. „Hvernig gat það gerst að sonur minn var látinn ganga í gegn um þetta? Sonur minn er lítill og getur ekki varið sig,“ hefur AP-fréttastofan eftir manninum. Á síðustu árum hafa um 3000 börn verið tekin frá fjölskyldum sínum við komuna til Bandaríkjanna og má því gera ráð fyrir mun fleiri málsóknum en þegar eru farnar af stað. Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur alla jafna sex mánuði til þess að gera sátt í málum sem þessum áður en þær fara fyrir almenn dómstóla. Hvorki dóms- né varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hafa tjáð sig um málið þrátt fyrir óskir fjölmiðla um viðbrögð af þeirra hálfu. Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira
Ásökunum um kynferðislega misnotkun og annað ofbeldi gegn börnum sem tekin hafa verið frá foreldrum sínum við komu til Bandaríkjanna fer fjölgandi. Lögmaður sem hefur farið fyrir nokkrum fjölskyldum sem höfða nú mál á hendur bandaríska ríkinu segir málsóknir vegna slíkra mála koma til með að verða fleiri en þær eru nú. Lögmaðurinn, Erik Walsh hjá lögmannsstofunni Arnold & Porter, hefur þegar höfðað 18 mál fyrir hönd níu fjölskyldna sem halda því fram að börn þeirra hafi verið misnotuð og beitt ofbeldi á sérstökum fósturheimilum fyrir börn sem hafa verið tekin frá fjölskyldum sínum. Talið er að kostnaður bandaríska ríkisins vegna málanna gæti endað á að hlaupa á milljörðum dollara. Meðal þeirra sem höfðar nú mál er gvatemalskur umhverfisverndaraktívisti. Segir hann sjö ára hjartveikan son sinn hafa þurft að þola kynferðislega misnotkun og ofbeldi af hendi annara drengja á heimilinu sem hann dvaldi á í New York. Sjálfur var maðurinn fluttur til Georgíu, rúma 3200 kílómetra frá syni sínum. „Hvernig gat það gerst að sonur minn var látinn ganga í gegn um þetta? Sonur minn er lítill og getur ekki varið sig,“ hefur AP-fréttastofan eftir manninum. Á síðustu árum hafa um 3000 börn verið tekin frá fjölskyldum sínum við komuna til Bandaríkjanna og má því gera ráð fyrir mun fleiri málsóknum en þegar eru farnar af stað. Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur alla jafna sex mánuði til þess að gera sátt í málum sem þessum áður en þær fara fyrir almenn dómstóla. Hvorki dóms- né varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hafa tjáð sig um málið þrátt fyrir óskir fjölmiðla um viðbrögð af þeirra hálfu.
Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira