Kolbeinn: Vantaði síðustu sendinguna eða skapa alvöru færi Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 21:05 Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Íslands er liðið tapaði 1-0 fyrir heimsmeisturum Frakka. Kolbeinn segir að hann hafi verið ánægður með frammistöðu Íslands en hefði viljað ná í að minnsta kosti stig úr leiknum. „Það var mjög súrt að ná ekki í stig í dag. Mér fannst við vera með þá fram að markinu og það vantaði herslumuninn en við lögðum allt í þetta,“ sagði Kolbeinn í leikslok. „Það vantaði síðustu sendinguna eða skapa alvöru færi.“ Jóhann Berg Guðmundsson fór af velli snemma leiks og Kolbeinn segir að það hafi ekki hjálpað til. „Jói er lykilmaður hjá okkur og hann er frábær leikmaður. Nú þurfum við á öðrum að halda en Jói verður vonandi stutt frá. Þetta hjálpaði okkur ekki.“ Kolbeinn segir að leikmyndin hafi verið fín fyrir íslenska liðið. „Mér fannst við vera með fínt tak á þeim. við vorum að flengja honum hátt yfir og gera okkur mat úr því. Það er extra pirrandi að tapa þessu á víti.“ Ísland fékk stóran skell í síðustu tveimur leikjum gegn Frökkum. Sat það í mönnum í kvöld? „Örugglega. Það hefur örugglega legið þarna innst inni. Þeir unnu svo maður getur lítið sagt,“ sagði Kolbeinn að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30 Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Íslands er liðið tapaði 1-0 fyrir heimsmeisturum Frakka. Kolbeinn segir að hann hafi verið ánægður með frammistöðu Íslands en hefði viljað ná í að minnsta kosti stig úr leiknum. „Það var mjög súrt að ná ekki í stig í dag. Mér fannst við vera með þá fram að markinu og það vantaði herslumuninn en við lögðum allt í þetta,“ sagði Kolbeinn í leikslok. „Það vantaði síðustu sendinguna eða skapa alvöru færi.“ Jóhann Berg Guðmundsson fór af velli snemma leiks og Kolbeinn segir að það hafi ekki hjálpað til. „Jói er lykilmaður hjá okkur og hann er frábær leikmaður. Nú þurfum við á öðrum að halda en Jói verður vonandi stutt frá. Þetta hjálpaði okkur ekki.“ Kolbeinn segir að leikmyndin hafi verið fín fyrir íslenska liðið. „Mér fannst við vera með fínt tak á þeim. við vorum að flengja honum hátt yfir og gera okkur mat úr því. Það er extra pirrandi að tapa þessu á víti.“ Ísland fékk stóran skell í síðustu tveimur leikjum gegn Frökkum. Sat það í mönnum í kvöld? „Örugglega. Það hefur örugglega legið þarna innst inni. Þeir unnu svo maður getur lítið sagt,“ sagði Kolbeinn að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30 Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30
Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57