Þrír af hverjum fjórum læknum opnir fyrir einkarekinni heilsugæslu Sighvatur Jónsson skrifar 22. janúar 2019 18:45 Þegar læknar eru spurðir um hvort rekstur sjúkrahúsa eigi eingöngu að vera í höndum hins opinbera segja fleiri að svo eigi ekki að vera. Fleiri læknar eru sem sagt opnir fyrir blandaðri heilbrigðisþjónustu. Þegar spurt er um heilsugæslustöðvar kemur í ljós að mun hærra hlutfall lækna, eða 76%, vill að fleiri en ríkið reki þær.Þrír af hverjum fjórum læknum telja að rekstur heilsugæslustöðva eigi ekki einungis að vera í höndum hins opinbera.Vísir/GvendurÓlaunaðar vinnustundir og undirmönnun Tæplega helmingur lækna segist vinna 1-4 ólaunaðar vinnustundir á viku. Tæplega þriðjungur segist vinna 5-8 klukkustundir vikulega án launa og tæp 10% lækna vinna 9 stundir eða fleiri á viku launalaust. Um þrír af hverjum fjórum læknum telja of fáa lækna á vinnustaðnum miðað við vinnuálag. Svipað hlutfall lækna finnst heildarmönnun á vinnustaðnum ekki í samræmi við þörf.Í nýrri könnun sem gerð var fyrir Læknafélag Íslands segjast læknar vera undir miklu vinnuálagi.Vísir/GvendurMeira álag en talið var Alma Dagbjört Möller landlæknir segir að þegar tveir þriðju hlutar lækna segjast vera undir of miklu álagi sé það meira en nokkur átti von á. Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, segir óhjákvæmilegt að taka niðurstöður könnunarinnar upp í kjaraviðræðum sem eru framundan. „Við þurfum að tryggja að læknar séu ekki að vinna svona mikið.“ Heilbrigðismál Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Þegar læknar eru spurðir um hvort rekstur sjúkrahúsa eigi eingöngu að vera í höndum hins opinbera segja fleiri að svo eigi ekki að vera. Fleiri læknar eru sem sagt opnir fyrir blandaðri heilbrigðisþjónustu. Þegar spurt er um heilsugæslustöðvar kemur í ljós að mun hærra hlutfall lækna, eða 76%, vill að fleiri en ríkið reki þær.Þrír af hverjum fjórum læknum telja að rekstur heilsugæslustöðva eigi ekki einungis að vera í höndum hins opinbera.Vísir/GvendurÓlaunaðar vinnustundir og undirmönnun Tæplega helmingur lækna segist vinna 1-4 ólaunaðar vinnustundir á viku. Tæplega þriðjungur segist vinna 5-8 klukkustundir vikulega án launa og tæp 10% lækna vinna 9 stundir eða fleiri á viku launalaust. Um þrír af hverjum fjórum læknum telja of fáa lækna á vinnustaðnum miðað við vinnuálag. Svipað hlutfall lækna finnst heildarmönnun á vinnustaðnum ekki í samræmi við þörf.Í nýrri könnun sem gerð var fyrir Læknafélag Íslands segjast læknar vera undir miklu vinnuálagi.Vísir/GvendurMeira álag en talið var Alma Dagbjört Möller landlæknir segir að þegar tveir þriðju hlutar lækna segjast vera undir of miklu álagi sé það meira en nokkur átti von á. Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, segir óhjákvæmilegt að taka niðurstöður könnunarinnar upp í kjaraviðræðum sem eru framundan. „Við þurfum að tryggja að læknar séu ekki að vinna svona mikið.“
Heilbrigðismál Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira