Játar að hafa myrt áhrifavaldinn sem fannst í ferðatösku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. ágúst 2019 09:05 Hin 24 ára Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu. Instagram 33 ára gamall karlmaður sem handtekinn var í gær grunaður um morðið á rússnesku samfélagsmiðlastjörnunni og lækninum Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu í Moskvu í síðustu viku hefur játað að hafa myrt Karaglanovu. Lík hennar fannst illa leikið í ferðatösku.Í frétt BBC segirað karlmaðurinn, maður að nafni Maxim Gareev, hafi játað að hafa stungið Karaglanovu minnst fimm sinnum í hálsinn og brjóstkassann. Í frétt BBC ervitnað í myndband sem yfirvöld í Rússlandi hafa birt þarsem Gareev segist hafa orðið æfur að reiði eftir að Karaglanovu „móðgaði og lítillækkaði“ hann. Hann hafi ekki getað þolað það.Svo virðist sem aðGareevog Karaglanovu hafi á einhverjum tímapunkti verið í sambandi en fjölmiðlar í Rússlandi hafa greint frá því að Karaglanovu hafi nýverið byrjað í nýju sambandi með öðrum manni og hafi stefnt á það að fagna afmæli sínu í Hollandi, þann 30. júlí síðastliðinn.Lögregla hafði áður gefið út að mögulegt væri að afbrýðisamur fyrrverandi kærasti gæti verið ábyrgur fyrir morðinu því til hans hafi sést á eftirlitsmyndavélum nokkrum dögum fyrir hvarf Karaglanovu.Lík hennar fannst eftir að lögreglan í Rússlandi fékk leyfi frá leigusala Karaglanovu til að fara inn í íbúðina eftir að áhyggjufull fjölskylda hennar tilkynnti um hvarfið. Það var þá sem lögreglan kom að líki Karaglanovu sem ódæðismaðurinn hafði komið fyrirí ferðatösku og skilið eftir úti á gangi.Karaglanova var með 85.000 fylgjendur á Instagram og hafði nýlega útskrifast sem læknir með sérhæfingu í húðlækningum. Hún hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli í heimalandi sínu því hún þykir nauðalík bresku leikkonunni Audrey Hepburn en Karaglanova birti sjálf nokkrar myndir af Hepburn á Instagram. Rússland Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Einn handtekinn grunaður um hrottalegt morð á áhrifavaldi Í yfirlýsingu frá lögregluyfirvöldum í Rússlandi kom fram að einn hefur verið handtekinn grunaður um morðið á hinni 24 ára Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu á laugardag. Árásarmaðurinn hafði skorið hana á háls og stungið hana ítrekað með eggvopni. 31. júlí 2019 21:12 Áhrifavaldur á Instagram fannst látinn í ferðatösku á heimili sínu Auk þess að vera áhrifavaldur á Instagram og nýútskrifaður læknir hélt Karaglanova úti vinsælu ferðabloggi og með þúsundir áskrifenda. 30. júlí 2019 15:10 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
33 ára gamall karlmaður sem handtekinn var í gær grunaður um morðið á rússnesku samfélagsmiðlastjörnunni og lækninum Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu í Moskvu í síðustu viku hefur játað að hafa myrt Karaglanovu. Lík hennar fannst illa leikið í ferðatösku.Í frétt BBC segirað karlmaðurinn, maður að nafni Maxim Gareev, hafi játað að hafa stungið Karaglanovu minnst fimm sinnum í hálsinn og brjóstkassann. Í frétt BBC ervitnað í myndband sem yfirvöld í Rússlandi hafa birt þarsem Gareev segist hafa orðið æfur að reiði eftir að Karaglanovu „móðgaði og lítillækkaði“ hann. Hann hafi ekki getað þolað það.Svo virðist sem aðGareevog Karaglanovu hafi á einhverjum tímapunkti verið í sambandi en fjölmiðlar í Rússlandi hafa greint frá því að Karaglanovu hafi nýverið byrjað í nýju sambandi með öðrum manni og hafi stefnt á það að fagna afmæli sínu í Hollandi, þann 30. júlí síðastliðinn.Lögregla hafði áður gefið út að mögulegt væri að afbrýðisamur fyrrverandi kærasti gæti verið ábyrgur fyrir morðinu því til hans hafi sést á eftirlitsmyndavélum nokkrum dögum fyrir hvarf Karaglanovu.Lík hennar fannst eftir að lögreglan í Rússlandi fékk leyfi frá leigusala Karaglanovu til að fara inn í íbúðina eftir að áhyggjufull fjölskylda hennar tilkynnti um hvarfið. Það var þá sem lögreglan kom að líki Karaglanovu sem ódæðismaðurinn hafði komið fyrirí ferðatösku og skilið eftir úti á gangi.Karaglanova var með 85.000 fylgjendur á Instagram og hafði nýlega útskrifast sem læknir með sérhæfingu í húðlækningum. Hún hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli í heimalandi sínu því hún þykir nauðalík bresku leikkonunni Audrey Hepburn en Karaglanova birti sjálf nokkrar myndir af Hepburn á Instagram.
Rússland Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Einn handtekinn grunaður um hrottalegt morð á áhrifavaldi Í yfirlýsingu frá lögregluyfirvöldum í Rússlandi kom fram að einn hefur verið handtekinn grunaður um morðið á hinni 24 ára Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu á laugardag. Árásarmaðurinn hafði skorið hana á háls og stungið hana ítrekað með eggvopni. 31. júlí 2019 21:12 Áhrifavaldur á Instagram fannst látinn í ferðatösku á heimili sínu Auk þess að vera áhrifavaldur á Instagram og nýútskrifaður læknir hélt Karaglanova úti vinsælu ferðabloggi og með þúsundir áskrifenda. 30. júlí 2019 15:10 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Einn handtekinn grunaður um hrottalegt morð á áhrifavaldi Í yfirlýsingu frá lögregluyfirvöldum í Rússlandi kom fram að einn hefur verið handtekinn grunaður um morðið á hinni 24 ára Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu á laugardag. Árásarmaðurinn hafði skorið hana á háls og stungið hana ítrekað með eggvopni. 31. júlí 2019 21:12
Áhrifavaldur á Instagram fannst látinn í ferðatösku á heimili sínu Auk þess að vera áhrifavaldur á Instagram og nýútskrifaður læknir hélt Karaglanova úti vinsælu ferðabloggi og með þúsundir áskrifenda. 30. júlí 2019 15:10