Asparkorn fjúka á allt og alla Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. júlí 2019 17:30 Asparkornin eru áberandi í Laugardalnum. Vísir/Vilhelm Síðustu daga hefur snjóað asparfræjum frá Alaskaösp víða á höfuðborgarsvæðinu. Fræin sem líkjast helst bómullarhnoðrum eða snjóflygsum svífa um í leit að heppilegum jarðvegi til að festa rætur í. Fræin eru af kvenöspum og valda ekki ofnæmi að sögn sérfræðinga nema hjá þeim sem eru ofurviðkvæmir. Frjóin af karlöspunum eru miklu líklegri til að valda ofnæmi en þau eru mun smærri en fræ kvenasparinnar. Þórólfur Jónsson, deildarstjóri náttúru og garða hjá Reykjavíkurborg, segir kvenfræin mest áberandi þessa dagana.Börn á ferð í Laugardalnum verða vör við fjúkandi korn, þó ekki snjókorn.Vísir/Vilhelm„Það eru frjóin í karlöspunum sem eru á ferðinni í maí og þurfa að frjóvga kvenaspirnar til þess að fræin verði frjó, svo það geti komið nýjar aspir,“ segir Þórólfur. Það sé auðvitað ekki svo að hvert einasta fræ verði frjótt og það fari sömuleiðis eftir veðurfari. En það sé þó töluvert algengt og asparplöntur skjóti upp rótum hér og þar. Kornin eru sérstaklega snemma á ferðinni í ár. „Allur gróðurinn er óvenju snemma á ferðinni, kannski tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Það er af því við fengum svo hlýjan apríl. Svo var maí prýðilegur þótt það hafi stundum verið aðeins kalt. Svo hefur verið gleði í júní og það gengur allt vel.“Rætt var við Þórólf í fréttum Stöðvar 2. Heilbrigðismál Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Síðustu daga hefur snjóað asparfræjum frá Alaskaösp víða á höfuðborgarsvæðinu. Fræin sem líkjast helst bómullarhnoðrum eða snjóflygsum svífa um í leit að heppilegum jarðvegi til að festa rætur í. Fræin eru af kvenöspum og valda ekki ofnæmi að sögn sérfræðinga nema hjá þeim sem eru ofurviðkvæmir. Frjóin af karlöspunum eru miklu líklegri til að valda ofnæmi en þau eru mun smærri en fræ kvenasparinnar. Þórólfur Jónsson, deildarstjóri náttúru og garða hjá Reykjavíkurborg, segir kvenfræin mest áberandi þessa dagana.Börn á ferð í Laugardalnum verða vör við fjúkandi korn, þó ekki snjókorn.Vísir/Vilhelm„Það eru frjóin í karlöspunum sem eru á ferðinni í maí og þurfa að frjóvga kvenaspirnar til þess að fræin verði frjó, svo það geti komið nýjar aspir,“ segir Þórólfur. Það sé auðvitað ekki svo að hvert einasta fræ verði frjótt og það fari sömuleiðis eftir veðurfari. En það sé þó töluvert algengt og asparplöntur skjóti upp rótum hér og þar. Kornin eru sérstaklega snemma á ferðinni í ár. „Allur gróðurinn er óvenju snemma á ferðinni, kannski tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Það er af því við fengum svo hlýjan apríl. Svo var maí prýðilegur þótt það hafi stundum verið aðeins kalt. Svo hefur verið gleði í júní og það gengur allt vel.“Rætt var við Þórólf í fréttum Stöðvar 2.
Heilbrigðismál Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira