Fjögur börn greinst með E. coli í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2019 16:06 Börnin sem greindust í dag munu fara í eftirlit á Barnaspítala Hringsins. Mynd/freyr Ólafsson Fjögur börn hafa greinst með e. coli sýkingu í dag og hafa því alls sextán börn greinst með sýkinguna síðustu vikur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sóttvarnalækni. Börnin eru á aldrinum 14 mánaða til 4 ára en tuttugu og sjö sýni hafa verið rannsökuð í dag. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvar börnin fjögur smituðust af sýkingunni. Fram hefur komið að a.m.k. níu börn smituðust á bænum Efstadal II í Bláskógabyggð. Í tilkynningu segir að þriðjungur starfsmanna í Efstadal hafi verið rannsakaðir með tilliti til sýkingarinnar í dag en enginn þeirra greindist með bakteríuna. Börnin sem greindust í dag munu fara í eftirlit á Barnaspítala Hringsins. Viðar Örn Eðvarðsson, sérfræðingur í nýrnalækningum á Landspítalanum, sagði í samtali við fréttastofu fyrir hádegi að enn væri óljóst hvort fimm mánaða barn sem lagt var inn á Barnaspítalann í fyrradag með nýrnabilun af völdum E. coli-sýkingar þurfi blóðhreinsun. E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tilfellin orðin tólf Tvö börn til viðbótar hafa greinst með e. coli-sýkingu og eru tilfellin því tólf sem þekkt eru. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi. 10. júlí 2019 16:23 Staðfestum E. coli smitum ekki fjölgað síðan í gær Smitin eru alls tólf talsins en verið er að rannsaka nokkur sýni. 11. júlí 2019 12:22 Líðan fimm mánaða drengs með e. coli farið versnandi Skýrist í dag eða á morgun hvort drengurinn þurfi að fara í blóðhreinsun. 10. júlí 2019 12:15 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Sjá meira
Fjögur börn hafa greinst með e. coli sýkingu í dag og hafa því alls sextán börn greinst með sýkinguna síðustu vikur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sóttvarnalækni. Börnin eru á aldrinum 14 mánaða til 4 ára en tuttugu og sjö sýni hafa verið rannsökuð í dag. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvar börnin fjögur smituðust af sýkingunni. Fram hefur komið að a.m.k. níu börn smituðust á bænum Efstadal II í Bláskógabyggð. Í tilkynningu segir að þriðjungur starfsmanna í Efstadal hafi verið rannsakaðir með tilliti til sýkingarinnar í dag en enginn þeirra greindist með bakteríuna. Börnin sem greindust í dag munu fara í eftirlit á Barnaspítala Hringsins. Viðar Örn Eðvarðsson, sérfræðingur í nýrnalækningum á Landspítalanum, sagði í samtali við fréttastofu fyrir hádegi að enn væri óljóst hvort fimm mánaða barn sem lagt var inn á Barnaspítalann í fyrradag með nýrnabilun af völdum E. coli-sýkingar þurfi blóðhreinsun.
E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tilfellin orðin tólf Tvö börn til viðbótar hafa greinst með e. coli-sýkingu og eru tilfellin því tólf sem þekkt eru. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi. 10. júlí 2019 16:23 Staðfestum E. coli smitum ekki fjölgað síðan í gær Smitin eru alls tólf talsins en verið er að rannsaka nokkur sýni. 11. júlí 2019 12:22 Líðan fimm mánaða drengs með e. coli farið versnandi Skýrist í dag eða á morgun hvort drengurinn þurfi að fara í blóðhreinsun. 10. júlí 2019 12:15 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Sjá meira
Tilfellin orðin tólf Tvö börn til viðbótar hafa greinst með e. coli-sýkingu og eru tilfellin því tólf sem þekkt eru. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi. 10. júlí 2019 16:23
Staðfestum E. coli smitum ekki fjölgað síðan í gær Smitin eru alls tólf talsins en verið er að rannsaka nokkur sýni. 11. júlí 2019 12:22
Líðan fimm mánaða drengs með e. coli farið versnandi Skýrist í dag eða á morgun hvort drengurinn þurfi að fara í blóðhreinsun. 10. júlí 2019 12:15