Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Sylvía Hall skrifar 1. janúar 2019 17:51 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 rýnum við í áramótaávarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra sem segir tækifæri felast í komandi kjarasamningum og nýársávarp Guðna Th. Jóhannessonar sem segir ungdóm landsins eiga skilið tækifæri en Guðni gerði geð- og fíknivanda ungs fólks meðal annars að umræðuefni í ávarpi sínu í dag. Áramótin fóru stórslysalaust fram og leituðu færri á bráðamóttöku Landspítalans í ár en í fyrra. Skotsvæðin á höfuðborgarsvæðinu voru vel nýtt og brennurnar vel sóttar. Loftgæði voru möluvert yfir heilsuverndarmörkum en þó ekki eins mikið og fyrir ári síðan. Við heimsækjum fyrsta barn ársins á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, á Akranesi. Fyrsta barnið á árinu 2019 er stúlka sem var fimmtán merkur og heilsast henni og móður hennar vel. Við kíkjum einnig á þá sem þreyttu gamlárshlaup í gær og þá sem fóru í nýárssjósund í morgun. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis sem hefjast á slaginu klukkan 18:30 og eru í opinni dagskrá.Klippa: Kvöldfréttir Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 rýnum við í áramótaávarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra sem segir tækifæri felast í komandi kjarasamningum og nýársávarp Guðna Th. Jóhannessonar sem segir ungdóm landsins eiga skilið tækifæri en Guðni gerði geð- og fíknivanda ungs fólks meðal annars að umræðuefni í ávarpi sínu í dag. Áramótin fóru stórslysalaust fram og leituðu færri á bráðamóttöku Landspítalans í ár en í fyrra. Skotsvæðin á höfuðborgarsvæðinu voru vel nýtt og brennurnar vel sóttar. Loftgæði voru möluvert yfir heilsuverndarmörkum en þó ekki eins mikið og fyrir ári síðan. Við heimsækjum fyrsta barn ársins á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, á Akranesi. Fyrsta barnið á árinu 2019 er stúlka sem var fimmtán merkur og heilsast henni og móður hennar vel. Við kíkjum einnig á þá sem þreyttu gamlárshlaup í gær og þá sem fóru í nýárssjósund í morgun. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis sem hefjast á slaginu klukkan 18:30 og eru í opinni dagskrá.Klippa: Kvöldfréttir
Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira