Forvitnir ferðalangar töfðu för viðbragðsaðila um slysstað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2019 17:28 Björgunarsveitin Mannbjörg á Þorlákshöfn beinir þeim tilmælum til fólks að halda aftur af forvitninni þegar björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar eru að störfum að slysstað. Forvitni fólks torveldaði björgunarstörf í fjörunni nærri Þorlákshöfn í dag. Björgunarsveitir í Árnessýslu auk sjúkraflutningamanna á Suðurlandi voru kallaðar út um hádegisbil eftir að tilkynning barst um að fólk væri í sjónum í fjörunni nærri Þorlákshöfn. Síðar kom í ljós að enginn lenti í sjónum en að konan lægi slösuð í fjörinni neðan við háa kletta. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og var konann hífð um borð og flutt á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til aðhlynningar. Í færslu um aðgerðirnar á Facebook-síðu Mannbjargar segir að samvinna viðbragðsaðila hafi verið góð. Það hafi hins vegar tafið för viðbragðsaðila hversu margir höfðu lagt leið sína að slysstað fyrir forvitnissakir. „Að gefnu tilefni viljum við einnig benda almenningi á að reyna eftir fremsta megni að halda aftur af forvitninni við slíka atburði, en margir einstaklingar lögðu leið sína á svæðið á bílum sem tafði för viðbragðsaðila um svæðið, en slíkt getur haft mikil áhrif á störf þeirra á vettvangi.“ Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Ölfus Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
Björgunarsveitin Mannbjörg á Þorlákshöfn beinir þeim tilmælum til fólks að halda aftur af forvitninni þegar björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar eru að störfum að slysstað. Forvitni fólks torveldaði björgunarstörf í fjörunni nærri Þorlákshöfn í dag. Björgunarsveitir í Árnessýslu auk sjúkraflutningamanna á Suðurlandi voru kallaðar út um hádegisbil eftir að tilkynning barst um að fólk væri í sjónum í fjörunni nærri Þorlákshöfn. Síðar kom í ljós að enginn lenti í sjónum en að konan lægi slösuð í fjörinni neðan við háa kletta. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og var konann hífð um borð og flutt á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til aðhlynningar. Í færslu um aðgerðirnar á Facebook-síðu Mannbjargar segir að samvinna viðbragðsaðila hafi verið góð. Það hafi hins vegar tafið för viðbragðsaðila hversu margir höfðu lagt leið sína að slysstað fyrir forvitnissakir. „Að gefnu tilefni viljum við einnig benda almenningi á að reyna eftir fremsta megni að halda aftur af forvitninni við slíka atburði, en margir einstaklingar lögðu leið sína á svæðið á bílum sem tafði för viðbragðsaðila um svæðið, en slíkt getur haft mikil áhrif á störf þeirra á vettvangi.“
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Ölfus Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira